Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 45

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 45
49 sterkur, en virðist vart svo ljettur og þægur í meðferð, sem Aadals & Haslebrug plógurinn. d. Plógur smíðaður a/ Sigurði Sigurðssyni járnsmið á Akur- eyri, er mjög líkur Aadals og Haslebrug plógnum, en er vart svo traustur sem hann *. Hann vegur 69 pd. 2. Herfi. Af þeim hafa verið reynd: Tigulherfi (Diagonalharv). Grindin er annað tveggja úr járni eða trje. Tindarnir eru þannig festir í grindina að þegar herfið er dregið, þá gjöra tindarnir rákir með jöfnu millibili. Það er vanalega handfang á herfum þess- um, svo hægt er að stýra þeim og með því losa úr þeim hnausa og rusl, sem sest í þau. Tindar í herfum þessum eru úr stáli. Hæfilegt er að hafa 17 tinda í herfinu. Það er hægt að útvega tind- ana sjerstaklega, og gætu bændur þá látið smfða grind- ina sjálfir. Eftir lögun tind- anna í herfum þessum má 1. ' 2 sn skifta þeim í 3 flokka: I. Lappherfi, 2.Króktindahérfi, 5. myttd. TT . . ................... . , . 3. Herfi með beinum-tindum. Hernsfindar ur stah: 1. bcinn tind- ur, 2. lapptindur, 3. króktindur Lappherfib mylur þeirra best og Iosar jarðveginn dýpst. Það er einkar hentugt til að herfa flög, sem rist hefir verið ofan af og síðan plægt eða’til að herfa fyrst með ný- brotið land. Króktindaherfið nálgast lappherfið í því að mylja og losa * Á yfirstandandi ári hefur fjelagið annan plóg til reynslu frá Sig- urði Sigurðssyni járnsmið og er hann sterkari en þessi plógur. 4

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.