Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 11

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 11
Cilraunir Rœktunarfje/ags Norðurlands árið IQ04. A. Áburðartilraunir. Fátt hefur mciri þýðingu viðvíkjandi jarðræktinni, en það að áburðurinn sje hirtur og notaður á rjettan hátt. Ræktun- arfjelagið ljet því þegar árið 1903 byrja á tilraunum í þá átt, og er skýrt frá árangrinum í ársskýrslu fjelagsins það ár. Tilraununum hefur verið haldið áfram í líka stefnu og byrjað var, en á fleiri stöðum. Þar, sem menn kunna lítið að jarðyrkju, eins og á Islandi, er það ótal margt, sem þarf að rannsaka viðvíkjandi áburðinum t. d. Hver jurtnærandi efni vanti einkum f jarðveginn, og af hverju hann sé auðugastur. Þetta þarf að rannsaka sjerstak- lega fyrir hverja jarðtegund. Hvert sje notagildi tilbúinna áburðarefna borið saman við búfjáráburð. Hve mikið þurfi að bera á. A hvaða árstíma sje best að bera á. Margt fleira gæti komið til athugunar. Tilraunir þær, sem hafa verið gjörðar síðastliðið ár hafa flestar aðallega stefnt að því, að svara fyrstu spurningunum. Vitanlega þart þó margra ára reynslu til þess, að þeim sje svarað til fullnustu. I fyrstu þarf einnig að gæta þess, að margar af tilraununum eru gerðar af mönnum, sem eigi hafa fengist við þessháttar störf áður, og getur því hæglega svo farið, að eitt eða annað sje að athuga við tilraunirnar, sem geti haft áhrif á árangurinn. Þetta verða menn að hafa hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.