Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 55

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 55
59 þrjú aðallokræsi, sem Iiggja ofan garðinn með svipuðu milli- bili, én út frá þeim liggja svo þverræsi til beggja hliða, sem eru io faðm. að lengd og með 5 — 8 faðm. millibili. Víða þurfti að höggva ræsin ofan í berg, til þess að fá þau nægilega djúp- og varna því að vatnið síaðist niður f hina hallaminni hluta garðsins milli bergsins og jarðvegsins. Jarð- vegurinn var víða mjög grýttur, svo sprengja varð með »dynamíti« það grjót, sem stærst var, til að geta komið því burtu. Hefur það tafið verkið að miklum ’mun. Landið var girt með gaddavír með 5 strengjum og 10 faðm. milli máttarstólpanna. Mestur hluti þess hefur verið einplægður, og nokkur hluti herfaður. Að þessu hafa unnið 4 menn með 3 hestum í allt sumar og nokkrir fleiri yfir vorið og haustið, eða alls nálægt 430 dagsverk. Aðaltilgangur fjelagsins er að rækta jarðepli, og verða því í sumar gjörðar nokkrar til- raunir viðvíkjandi jarðeplarækt, auk þess verða reyndar gul- rófur, fóðurrófur o. fl. I sumar verður sáð í svo mikinn hluta garðsins, sem tök verða til að gjöra nægilega undirbúinn; einnig er ráðgjört að byggja hús til geymslu fyrir útsæði, verkfæri og tilbúin áburðarefni, sem verða því nær eingöngu notuð til áburðar. Væri óskandi að þetta fyrirtæki heppnaðist vel, því á því byggist frekari framtíðarvon á þessari grein jarðyrkjunnar fyrir Islendinga. 19. marz 1905. Jakob H. Líndal. 3. Garðyrkjufjelag Reykhverfinga. Sumarið 1903, skoðaði Sigurður skólastjóri Sigurðsson landið við hverina í Reykjahverfi, og eggjaði menn á að nota hið heita hveravatn og jarðhitann þar til þess, að koma þar á jarðeplarækt í stórum stíl. Ræddu síðan bændur í Reykjahverfi fram og aptur um málið, og varð árangurinn af þeim umræðum sá, að seint í fyrra vetur afrjeðu þeir að stofna hlutafjelag í þessum tilgangi með 5000 króna höfuð- stól, sem skiptist í 50 hluti á 100 kr. Þá voru og kosnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.