Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 36

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 36
4Ó Svalöfs Gutcsbygg — Hammerenbygg 4. Lúpínur og skurfa. Af Lúpínum var sáð tveimur tegundum. Gulum Lúpínum (Lupinus luteus) og Bláum Lúpinum (Lupinus angustifolius). Lúpínunum var sáð 2k í lausan og sendinn jarðveg. Báðat tegundirnar náðu miklum þroska. Grasið varð '/2-—2 fet á hæð, og blómgaðist. Miklar líkur eru til að heppnast megi að rækta Lúpínur hjer á landi, svo að gagni verði. Skurfa (Spergula maxima). Henni var sáð 2/o í nýbrotinn mold, leir og sandi blandinn jarðveg. Borin voru á IOO pd. Chilesaltpjetur, 300 pd. Superfosfat 20 °/o, 300 pd. Kainit. Slegið 21. september. Heyaflinn var 3340 pd. Það eru miklar líkur til að svarað geti kostnaði að sá skurfu hjer á landi. Hún gjörir litlar kröfur til jarðvegsins, en er góð fóðurjurt. A dagsláttu þarf að sá um 20 pd. af fræi. Pundið kostar 25 aura. 5. Jarðepli. Tilraunir voru gjörðar með 27 jarðeplaafbrigði. Þar af voru: 10 afbrigði frá tilraunastöðinni við Luleá í Norðurbotnum í Svíþjóð. 7 afbrigði frá Noregi. 5 frá búnaðarháskólanum á Asi, 1 frá Sandnæs við Stafanger og I frá búnaðarskólanum á Bodö. 7 Kungl. Landtbruks Akademiens Experimentalfált Stokk- hólmi. 3 afbrigði Islenzk. Þar sem jarðeplin voru sett niður er sendinn jarðvegur, nokkuð moldblandinn. Það var plægt haustið 1903. Plægt, herfað og stungið upp vorið 1904. Jarðvegurinn er líkur á öllu tilraunasvæðinu, og áburðinum dreift svo jafnt, sem hægt var, yfir allt svæðið. Það var borið á sem svarar til á vallardagsláttu, 75 hestum af hrossataði, 150 pd. Super- fosfat, 100 pd. Kaliáburðar 37 °/o og 100 pd. Chilesaltpjetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.