Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 74

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 74
(jrjáræktunarstödin á jlkureyri. Árið 1900 var girtur reitur hjer á bæjarlóðinni c. 550 ] faðma að stærð, sem vera átti tilraunastöð fyrir trjá- ræktina af ýmsum tegundum, sem von var til að hjer gætu þrifist, var trjáræktarstöðin strax á þessu sumri girt og undirbúin til fræsáningar og gróðursetningar af plöntum, sem útvegaðar hölðu verið vorinu áður, bæði frá Danmörku og Noregi í þessu skyni. Tegundir þær, sem sáð var til og gróðursettar þetta ár voru einkum þessar: Greni tvær tegundir, fura tvær tegundir, elri (Alnus) tvær tegundir, birki, reynir, síberiskt baunatrje, rósir, læ- virkjatrje, beinviður (Evorimuns), gullregn, gulviður, lön (Aser), þyrnar, ribs og fl. Af matjurtum var gjörð tilraun með að sá til hvítkáls, blómkáls, gulróta, salats, spínats, marventur, pílerter. Enn- fremur var gjörð tilraun með átta tegundir norskra jarðepla og eina tegund íslenska og hafra. Þessar tegundir spruttu allar vel, á norskum jarðeplum var bestur vöxtur þrítug- falt (Bodö), en minstur tólffalt (Suttom), á íslenskum tvítug- falt. Almennt var hjer góð jarðeplauppskera þetta ár. Hafr- arnir náðu fullum þroska. Þá komið var fram í Júlí og Ágúst um sumarið, sýndist alt ætla að ganga eptir óskum, plöntur og fræbeð voru í besta útliti, en í mannskaða veðrinu tvítugasta Sept. um haustið eyðilagðist að kalla hver trjáplanta, sem gróðursett hafði verið, því girðingar og annar útbúnaður brotnaði og fauk um koll, var því aðeins mjög fátt eptir af þeim plönt- um, sem gróðursettar höfðu verið og sum fræbeðin eyðilögðust, en þá var ekki hægt að bæta úr þeim skaða á því hausti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.