Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 41

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 41
45 7. Garðjurfir. a. Matjurtir. Vegna þess að alt það land sem Ræktunarfjelagið hafði til umráða síðastliðið sumar var nýbrotið og jarðvegurinn eigi myldinn, var eigi hægt að gera neinar verulegar tilraunir með garðjurtir. Mest var ræktað af gulrófum. Hjer verða taldar tegundir og afbrigði þeirra jurta, sem sáð var í tilraunastöðinni og skýrt frá hverjum þroska jurt- irnar hafa náð. Ertur. Af þeim voru reynd tvö afbrigði. Sykurertur (lave Kryb- eller Dverg-). Pilertur. Becks Gem. Fræinu var sáð 2/s. Sykurerturnar vorn ornar svo þroskaðar síðari hluta ágústmánðar að hægt var að nota þær grænar. En fyrri hluta septembermánaðar voru myndaðar góðar pilertur í belgjunum. Gulrófur. Þeim var sáð í vermireit um miðjan maí, en gróðursettar síðari hluta júnímánaðar. Alls var gróðursett í rúma vallardagsláttu og gjörðar tilraunir með 4 afbrigði. Rófurnar sbruttu mismunandi vel, því jarðvegurinn var mis- jafn, en á flestum stöðum náðu þær allmiklum þroska t. d. má nefna: Gulrófur voru gróðursettar 14. júní í 150 Q faðma. Landið var brotið um vorið. Jarðvegurinn var mjög leir- blandinn. Til áburðar voru notuð 50 pd. Superfosfat 18 °/0 100 pd. Kainit 18 pd. Brennisteinssúrt Ammoniak og 8 pd. Chilesaltpjetur Rófurnar voru teknar upp 21. september. Uppskeran var 3500 pd. Gulrætur. Af þeim voru reyndar tvær tegundir. »Korte tidl. Hollanske« og »Korte hornske«. Fræinu var sáð 14/s en tekið upp 21/9. Þær náðu litlum þroska. Ef gulrætur eiga að ná nokkrum vexti hjer á landi þarf að sá fræinu á haustin eða mjög snemma á vorin. Hreðkur. Þeim var sáð tvívegis og uxu þær mjög vel. Hnúðkál. (Ofanjarðargulrófur). Því var bæði sáð í garð- inn og í vermireit um miðjan maf. Það spratt mjög vel. Kái. Af því var reynt:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.