Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 64

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 64
Ifm rófnarækt eptir Sigurð skólastjóra Sigurðsson. í norðlægum löndum, er talið, að af öllum jurtum, sem ræktaðar eru, sjeu það rófurnar sem hafi mesta þýð- ingu. Þetta er einkum vegna þess, hve vel þær spretta, þótt sumarið sje stutt og loptslagið hráslagalegt. Uppskera af rófum getur verið mikil. Það er talað að í henni geti verið helmingi meira af næringarefnum, heldur en í upp- skeru af korntegundum, þegar miðað er við jafnstór svæði. Rófurnar er hægt að nota á ýmsan hátt. Sumar tegund- ir eru notaðar til mantieldis, aðrar til skepnufóðurs. Þá er og búið til úr þeim sykur, spíritus o. fl. Þær rófnategundir sem hægt er að rækta hjer á landi, eru einkum þær, setn notaðar eru til manneldis og skepnu- fóðurs. En af þeirn eru tnörg afbrigði. — Að þessu sinni skulum vjer, að eins stuttlega, skýra frá ræktun þeirra rófnategunda, sem, eins og þekkingu vorri er nú komið, að voru áliti hafa mesta þýðingu, en það eru gulrófurnar. Auk þeirra getur verið að tala um ræktun ýmsra næpna- tegunda, sent nota má til manueldis og skepnufóðurs. Á næsta ári lætur Ræktunarfjelagið gjöra ýtarlegar til- raunir í þessa átt og vjer höfum þá trú og von, að t. d. fóðurrófnarækt, niuni innan skamms tíina, verða algeng hjer á landi og gefa ntikinn arð. Á bls. 44 er skýrt frá tilraunum með fóðurrófur. Þær hafa heppnasí vel. Þegar fjelagið hefur fengið meiri reynslu í þessum efnutn, mun verða prentaður leiðarvísir um rækt- un þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.