Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 90

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 90
94 þær semja sjer reglur. Þó skal þess vandlega gætt, að þær reglur komi eigi í bága við lög Ræktunarfjelagsins, enda öðl- ast þær eigi gildi, fyr en þær hafa verið samþykktar á aðal- fundi þess. Hver deild kýs sjer stjórn, svo og fulltrúa á aðalfund samkv. 7. grein. Að öðru leyti skal stjórn deildanna hagað eptir nánari ákvæðum í reglum hverrar deildar, en ætíð skal formanni falið:. 1. Að sjá um greiðslu á ársgjöldum deildarmanna á rjettum gjalddaga til fjelagsins. 2. Taka á móti pöntunum deildarmanna og koma þeim í tæka tíð til fjelagsstjórnarinnar. 3. Utbýta ritum og brjefum fjelagsins meðal deifdarmanna og sjá um að allar ráðstafanir þess, geti orðið að sem hagfeldustum notum. 4. Að aðstoða þá menn, sem fjelagið sendir til að leiðbeina deildarmönnum. 7. grein Fjelaginu stjórnar fulltrúaráð og fjelagsstjórn. Hver deild hefur rjett til að senda einn mann á fundi fjelagsins fyrir hverja 20 fjeiagsmenn og eru þeir fulltrúaráð, Sbr. 6. gr. Allir fjelagsmenn hafa málfrelsi og tillögurjett á fundunum, en fulltrúar einir atkvæðisrjett. Fulltrúaráðið kýs þriggja manna stjórn, sem annast fram- kvæmdir félagsins. Stjórnin kýs sjer sjálf varamenn og skipt- ir störfum með sjer þannig, að einn er formaður, annar gjald- keri og þriðji skrifari. Stjórnin hefir umráð yfir sjóði fjelags- ins og öðrum eignum þess. Hún má ekki skuldbinda fjelag- ið til langframa, nje veðsetja eignir þess, eða selja, nema með samþykki aðalfundar fjelagsins. Eptir hvert ár gengur einn maður úr stjórninni og ræður hlutkesti hin fyrstu tvö ár, hver það verður. 8. grein Félagið heldur einn aðalfund ár hvert á þeim tíma, sem stjórnin ákveður. Þar skulu lagðir fram reikningar fjelagsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.