Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 93

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 93
J-undargjörð frá aðalfundi Rcektunarfjelags Norðurlands 2. - 4. júlí 1904. Ár 1904 hinn 2. júlímánuð kl. 4 e. h. var aðalfundur Ræktunarfjelags Norðurlands settur á Sauðárkrók. Fundinn setti forseti fjelagsins, amtmaður Páll Briem á Akureyri. Þetta gjörðist á fundinum: 1. Leitað var eptir hverjir af fulltrúum fjelagsins væru mættir og reyndist svo að mættir voru: I. Úr Húnavatnssýslu. Sýslunefndarmaður Árni Þorkellsson á Geitaskarði, búfræð- ingur Magnús Jónsson á Sveinsstöðum, búfræðingur Magnús Þorláksson á Vesturhópshólum, sjera Þorvaldur Bjarnarson á Melstað. II. Úr Skagafjarðarsýslu. Kaupmaður C. Knudsen á Sauðárkróki, búnaðarskólakenn- ari Jósef J. Björnsson á Vatnsleysu, umboðsmaður Olafur Briem á Álfgeirsvöílum, bóndi Tobías Magnússon í Geldinga- holti. III. Úr Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað. Tóvjelastjóri Aðalsteinn Halldórsson á Akureyri, prófastur Jónas Jónasson á Hrafnagili, búfræðingur Jóhann P. Jónsson á Syðra-Hvarfi, amtmaður Páll Briem á Akureyri, bóndi Sigur- geir Daníelsson í Núpufelli, járnsmiður Sigurður Sigurðsson á Akureyri, hreppstjóri Stefán Stefánsson í Fagraskógi, bóndi Vilhjálmur Einarsson á Bakka í Svarfaðardal. 7

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.