Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 10
146 svanfold“ (Eyrb. cap. 40), og er vel kveðið. Ein er i Sturl. 2, 108. Mumwörp (66) eru eigi stöðugt í heilu kvæði nema í Jómsvíkinga-drápu Bjama biskups, og gæti verið, að Bjarni hafi tekið þenna hátt upp eptir Torf- Einari Orkneyja-jarli1, því í vísu eptir hann (Haralds s. hárf. cap. 32) eru munnvörp í síðari visu-helmingin- um (í fyrra helmingi eru aðalhendingar): Margr verðr sekr of sauði seggr með fögru skeggi enn ek at ungs í eyjum allvalds sonar falli. Hætt segja mér höldar við hugfullan stilli Haralds hefik skarð í skildi skalat ugga þat höggvit, og er hátturinn þó eigi alveg réttur, því hér er skot- hending í 7. visuorði. J>að mætti og, ef til vill, skoða þetta kveðskaparlag Torf-Einars — ekki sem „munn- vörp“ (sem hátt), heldur sem háttaföll, og styrkist sú skoðun á hinum þrem vísum hans í cap. 31., þar sem skothendingarnar og háttleysurnar eru enn óreglulegri. —þ>að sem Snorri kallar ‘Torf-Einars-hátf (55), er 1 rauninni ekkert annað en munnvörp. Rétt munnvörp eru á vísu i Njálss. cap. 133: „höggorma mun hefjaz —herðiþundr á landi“ o. s. frv.—Samt finnast víða skot- hendingar þar sem rétthent á að vera, eins og þrá- faldlega hjá Braga gamla, og má eigi blanda því sam- an við munnvörp. (í einum háttalykli Lopts ríka er einn hátturinn nefndur ‘munnvörp’, en það er háttleysa tóm). Togdrápulag (68) er við togdrápu þórarins lof- 1) Baunar voru þeir Bögnvaldur Kali og Hallur uppi á undan Bjarna.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.