Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 10
146 svanfold“ (Eyrb. cap. 40), og er vel kveðið. Ein er i Sturl. 2, 108. Mumwörp (66) eru eigi stöðugt í heilu kvæði nema í Jómsvíkinga-drápu Bjama biskups, og gæti verið, að Bjarni hafi tekið þenna hátt upp eptir Torf- Einari Orkneyja-jarli1, því í vísu eptir hann (Haralds s. hárf. cap. 32) eru munnvörp í síðari visu-helmingin- um (í fyrra helmingi eru aðalhendingar): Margr verðr sekr of sauði seggr með fögru skeggi enn ek at ungs í eyjum allvalds sonar falli. Hætt segja mér höldar við hugfullan stilli Haralds hefik skarð í skildi skalat ugga þat höggvit, og er hátturinn þó eigi alveg réttur, því hér er skot- hending í 7. visuorði. J>að mætti og, ef til vill, skoða þetta kveðskaparlag Torf-Einars — ekki sem „munn- vörp“ (sem hátt), heldur sem háttaföll, og styrkist sú skoðun á hinum þrem vísum hans í cap. 31., þar sem skothendingarnar og háttleysurnar eru enn óreglulegri. —þ>að sem Snorri kallar ‘Torf-Einars-hátf (55), er 1 rauninni ekkert annað en munnvörp. Rétt munnvörp eru á vísu i Njálss. cap. 133: „höggorma mun hefjaz —herðiþundr á landi“ o. s. frv.—Samt finnast víða skot- hendingar þar sem rétthent á að vera, eins og þrá- faldlega hjá Braga gamla, og má eigi blanda því sam- an við munnvörp. (í einum háttalykli Lopts ríka er einn hátturinn nefndur ‘munnvörp’, en það er háttleysa tóm). Togdrápulag (68) er við togdrápu þórarins lof- 1) Baunar voru þeir Bögnvaldur Kali og Hallur uppi á undan Bjarna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.