Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 24
i6o (12) 13. Spanga freyju golnis spanga freyju golnis grá grá gjörði alda rjúka. gjörði rjúka alda Dranga eyju fluttu frá (j 5) 16. Freyju spanga golnis frændur búka kalda. o-rá (13) 14. Kalda búka frændur frá fluttu Dranga eyju alda rjúka gjörði grá golnis spanga freyju. gjörði alda rjúka eyju Dranga fluttu frá frændur kalda búka. 17. Spanga freyju golnis grá (14) 15. Dranga eyjufrændur frá fluttu kalda búka gjörði alda rjúka Dranga eyju fluttu frá frændur kalda búka. Og má þó enn færa nokkuð til. Vísan „Haki Kraki —hoddum broddum11 hefir verið nefnd í bókum erlendra höfunda, sem dæmi upp á smekkleysur og orðaleik, en eg hefi sýnt að þetta á sér einnig stað hjá öðrum þjóðum ; þar að auki er hún—og kann ske ekkert í Háttatali—eins vandlega niður sett eins og sléttubönd- in, svo að í þessum „orða-leik“ getur þó verið nokk- urs konar list. fað „leyfi“, sem fornskáldin lang optast tóku sér, er það, að þeir settu aðalhendingar þar sem skot- hent átti að vera1. jpetta „leyfi“ tekur Snorri fram SE 124. AM 1,610: „friðja leyfi er þat, at hafa aðal- hendingar f fyrsta eða þriðja vísu-orði“. í rauninni get 1) Um þetta hefir Dr. Konráð Gíslason ritað ágætlega í nlndbydelsesskrift etc. til Erindring om Kirkens Reformation. —»Om helrim i förste og tredje linie af regelmcessigt .drótt- kvætt’ og (hrynhenda’«. — Kbhvn. 1877. Hann lýkur ritinu þannig: »Ikke des mindre gás der stadig ud fra, at slige verslinier nödvendig má have halvrim*. þessi orð sýna, að K. G. álítur breytingar og getgátur óþarfar í þessu efni — nema eitthvað sé verulega rangt.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.