Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 26
IÖ2
merkir Fornmanna sögur; Hkr. merkir Heimskringlu,
útg. af Unger 1868. Forns. merkir fornsögur, útg. af
Guðbr. Vigfússyni; Nj. er Njála (Njáls saga) útg. af
Konr. Gíslasyni og Eiriki Jónssyni; SE er Snorra
Edda útg. af föður mínum 1848. AM er Snorra Edda,
útg. af Árna-Magnússonar-nefndinni 1848—1852; annars
hefi eg engar hinar eldri útgáfur notað, heldur ein-
ungis þær, sem ætla má að áreiðanlega þræði skinn-
bækurnar — Fornmanna sögur eru raunar hið lakasta,
en hið rétta stendur þar opt ekki 1 textanum, heldur
einmitt í nótunum. Eg bæti því við, að eg set dæmin
eins og þau standa í þessum útgáfum, en annars er
ritgjörð mín hvorki samanburðar-ritgjörð né rannsókn-
ar-ritgjörð.
Eg hefi raunar raðað skáldunum niður nokkurn
veginn samkvæmt tímanum, er þeir lifðu á, eða þá og
getið um hve nær þeir voru uppi, þar sem það er
kunnugt, en hér er slíkt meir til gamans en gagns,
því í rauninni hefir þetta engin áhrif á skáldskapinn.
9. öld.
þjóðólfrhvin- i.móðrsvallMeilabróður. SEsg.AM 1,278.
verski: 2. grund var grápi hrundin. sst.
3. seðrgekk Svölnisekkja. SE59. AMi,28o.
4. og slíðrliga síðan. SE 63. AM 1, 310.
5. unz hrunsæva hræva. SE 64. AM 1,312.
6. fljótt bað foldar dróttinn. SE63.AM1,308.
7. munstærandi mæra. SE 64. AM 1,314.
8. hófu skjótt en skófu. sst.
9. en son biðils sviðnar. sst.
Helgitrausti-. 10. Ásmóðar gaf ek Oðni. Landn. 5,10.
Hildr, móðir
Gönguhrólfs: 11. hafnit Nefju nafna. Hkr. 64. Fms. 4,60.
10. öld.
Eyvindr 12. bellir bragningr elli. Hkr. 112. Fms. 1,50.
Finnsson\ 13. baðst valgrindar vinda. Hkr. 106.