Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 26
IÖ2 merkir Fornmanna sögur; Hkr. merkir Heimskringlu, útg. af Unger 1868. Forns. merkir fornsögur, útg. af Guðbr. Vigfússyni; Nj. er Njála (Njáls saga) útg. af Konr. Gíslasyni og Eiriki Jónssyni; SE er Snorra Edda útg. af föður mínum 1848. AM er Snorra Edda, útg. af Árna-Magnússonar-nefndinni 1848—1852; annars hefi eg engar hinar eldri útgáfur notað, heldur ein- ungis þær, sem ætla má að áreiðanlega þræði skinn- bækurnar — Fornmanna sögur eru raunar hið lakasta, en hið rétta stendur þar opt ekki 1 textanum, heldur einmitt í nótunum. Eg bæti því við, að eg set dæmin eins og þau standa í þessum útgáfum, en annars er ritgjörð mín hvorki samanburðar-ritgjörð né rannsókn- ar-ritgjörð. Eg hefi raunar raðað skáldunum niður nokkurn veginn samkvæmt tímanum, er þeir lifðu á, eða þá og getið um hve nær þeir voru uppi, þar sem það er kunnugt, en hér er slíkt meir til gamans en gagns, því í rauninni hefir þetta engin áhrif á skáldskapinn. 9. öld. þjóðólfrhvin- i.móðrsvallMeilabróður. SEsg.AM 1,278. verski: 2. grund var grápi hrundin. sst. 3. seðrgekk Svölnisekkja. SE59. AMi,28o. 4. og slíðrliga síðan. SE 63. AM 1, 310. 5. unz hrunsæva hræva. SE 64. AM 1,312. 6. fljótt bað foldar dróttinn. SE63.AM1,308. 7. munstærandi mæra. SE 64. AM 1,314. 8. hófu skjótt en skófu. sst. 9. en son biðils sviðnar. sst. Helgitrausti-. 10. Ásmóðar gaf ek Oðni. Landn. 5,10. Hildr, móðir Gönguhrólfs: 11. hafnit Nefju nafna. Hkr. 64. Fms. 4,60. 10. öld. Eyvindr 12. bellir bragningr elli. Hkr. 112. Fms. 1,50. Finnsson\ 13. baðst valgrindar vinda. Hkr. 106.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.