Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 47
183 þeim bauð svo við að horfa1, og eg held að litið sé að marka skáldamálið með tilliti til þess, hvernig mál- ið hafi verið á þeim eða þeim tíma. Hjá latínuskáld- um finnast og fornar orðmyndir, sem eigi voru hafðar í daglegri ræðu. Og hvað norrænan skáldskap snert- ir, þá má segja um hann, að hann hafi verið eintóm fomyrði, á hverjum tíma sem vera skal, því kenn- ingar, ókend heiti og goðasögur eru ávallt miklu eldri en þau kvæði sem þá voru ort. Vísu-orðin, sem hugsast gæti skothend (þótt þess sé engi þörf), eru þá þessi: nr. 25, 297 : sjalfr—sjolfr. 50. í útg. bókm.fél. er ,ósynjur‘, þótt neyðar- laust hefði verið að rita ,ásynjur‘. 51. Hér má gera skothendingu með því að rita ,barðum‘. 65. ,þ>jalfa‘ gæti verið, ,í>jálfa‘, en a-á (o. s. frv.) gera illa skothendingu, þótt slíkt hittist; betra væri ,skelfr-at’. Sama er að segja um 122: ,iarnum‘-,iárnum‘. 68. ’gulli‘-,golli‘. 121. ,gerðisk‘-,görðisk‘. 126. 207 (sbr. 219), 310, 370 jeta sig upp sjálf (bls. 161). 127. ,rand‘ stendur í einni skinnbók; útg. hefir ,rönd‘ eptir skinnb. 180 b. 1) í vísum frá dögum Haraldar harðráða kemur ,gull‘ fyrir; en ,goll‘ er hin eldri mynd; en þessu brugðu menn samt fyrir sig þegar þörf var á : ,þó lætr Gerðr í Görðum ,golls ok fer með kolli' . . . gollhrings við mér skolla ... ,lék sollit haf golli' . . . aptur á móti: ,gullmunnut rýðr sunnan'— eldra væri (og réttara) ,gollmunnut‘. (Sbr. ,Gvllegr hringr', ,með gvlli', Elucid. í Ann. f. nord. Oldk. 1858.118.119). K. G. (om helrim etc.) segir að Snorri hafi fyrstur manna sagt ,gulla-‘; en það má finna mýmargt annað því til sönnunar, að skáldin hafi ,fornyrt‘.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.