Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 47
183 þeim bauð svo við að horfa1, og eg held að litið sé að marka skáldamálið með tilliti til þess, hvernig mál- ið hafi verið á þeim eða þeim tíma. Hjá latínuskáld- um finnast og fornar orðmyndir, sem eigi voru hafðar í daglegri ræðu. Og hvað norrænan skáldskap snert- ir, þá má segja um hann, að hann hafi verið eintóm fomyrði, á hverjum tíma sem vera skal, því kenn- ingar, ókend heiti og goðasögur eru ávallt miklu eldri en þau kvæði sem þá voru ort. Vísu-orðin, sem hugsast gæti skothend (þótt þess sé engi þörf), eru þá þessi: nr. 25, 297 : sjalfr—sjolfr. 50. í útg. bókm.fél. er ,ósynjur‘, þótt neyðar- laust hefði verið að rita ,ásynjur‘. 51. Hér má gera skothendingu með því að rita ,barðum‘. 65. ,þ>jalfa‘ gæti verið, ,í>jálfa‘, en a-á (o. s. frv.) gera illa skothendingu, þótt slíkt hittist; betra væri ,skelfr-at’. Sama er að segja um 122: ,iarnum‘-,iárnum‘. 68. ’gulli‘-,golli‘. 121. ,gerðisk‘-,görðisk‘. 126. 207 (sbr. 219), 310, 370 jeta sig upp sjálf (bls. 161). 127. ,rand‘ stendur í einni skinnbók; útg. hefir ,rönd‘ eptir skinnb. 180 b. 1) í vísum frá dögum Haraldar harðráða kemur ,gull‘ fyrir; en ,goll‘ er hin eldri mynd; en þessu brugðu menn samt fyrir sig þegar þörf var á : ,þó lætr Gerðr í Görðum ,golls ok fer með kolli' . . . gollhrings við mér skolla ... ,lék sollit haf golli' . . . aptur á móti: ,gullmunnut rýðr sunnan'— eldra væri (og réttara) ,gollmunnut‘. (Sbr. ,Gvllegr hringr', ,með gvlli', Elucid. í Ann. f. nord. Oldk. 1858.118.119). K. G. (om helrim etc.) segir að Snorri hafi fyrstur manna sagt ,gulla-‘; en það má finna mýmargt annað því til sönnunar, að skáldin hafi ,fornyrt‘.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.