Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 51
.87 hendingarinnar af hinni hörðu samkomu samhljóðand- anna; en þetta er rétt: þar fékk síðan sökkvir. Bisk. 2, 25. klökkr verðr kjölr en rakkan. sst. 50. Að menn hafi (að minnsta kosti sumir) fundið, að eigi er rétt að setja þannig einn samhljóðanda á móti tveim, sést á þessu: böls neittara frá boðorðum dróttins Guðm. dr. v. 50. þar sem ,neittara‘ er haft fyrir ,neitara‘, til þess að setja tt á móti tt, en eigi t á móti tt; eins hefir Kon- ráð Gíslason fundið, að rétt er að lesa ,lítt mun böl at bættra' í staðinn fyrir ,lítt mun böl at betra' (Njála II 219. ath. 181).—Dæmi eru og til, að svo sýnist sem hljóðstafir ráði einir, t. a. m. enn þá er sér á Ságu (Hallfr.), og miklu fleiri dæmi þessa mætti finna; en vegna þess að það er þessi sameining, sem gerir hljóminn og fulla kveðandi, hvort það heldur er skothending eður aðal- hending, þá les eg ,Svíðjóðar‘ en eigi ,Svíþjóðar‘ (i nr. 178)1, því eintómt í nægir hér eigi, eins og í rauninni eigi nægir eintómt á í: ,svá frá ek hitt at háfa' (nr. 112), og það enda þótt næsta orð á eptir ,svá‘ byrji á f. Eins mögur er kveðandin í þessum vísu-orðum í Lilju: Sú miskunn á settum tíma. v. 22. sé þér dýrð með sannri prýði. v. 26. þó var ei svá rík at reifa. v. 35. þar sem skáldið rímar þannig: (súm-tím’, (séðér-prýði‘, ,þóvar-reifa’ — þessi dæmi sýna einmitt glögglega, að það er samtenging samhljóðanda við hljóðstafi, sem gerir fulla kveðandi. Öðru máli er að gegna, þá er hljóðstafur í samsettu orði límist við seinni hlutann: 1) Skothendingin getur raunar verið -þjóð -síð, og þá þarf þessa eigi með. 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.