Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 34
i94
»Ved Börsen lægger jeg Skuden ind,
I Svendborg stár ellers rninVugge,
Det bedste er en strygende Medbörsvind,
Og sá at höre Glaslærken klukke;
Forstár sig til Máde, og ikke for lidt
Og aldrig nár det kniber for Skuden:
»Dorthea« gár forud, sá kommer Akkevit,
Hvad var jeg vel min Dorthe foruden.
Næven pá Roret og Sköderne klar,
Se, det er min Lektie páVandet;
Nár det kuler: en Skrá, i Stille Cigar,
Sá kan Fanden tage Lektierne pá Landet.
Vorherre han hjælper! — Og nár han ikke vil,
Sá kan det ogsá være det samme.
Et Reb eller to, sá lade vi stá til
Og slippe vel som oftest uden Skramme.®1
Lesið um »Andldt Mikla-Bjarnar« og vitið hvort þið verðið
ekki Birni gamla sammála. Konan hans hafði lesið upp hátt fyrir
hann úr »stóru bókinni« um lærisveina Jesú í sjávarháskanum á
Genesaretvatni:
»Hans Ánde blev kort, han löfted sig op
Med Möje og sá hen pá Stine:
»Mutter, sig mig om hine, —
De Folk i Báden, Du ved, —
Tror Du, at de Kujoner er sikre
Pá deres Salighed?«
Stine hun nikked. Sá faldt han ned —
Og nikked selv et Par Gange.
Hans sidste Blik over Bogen gled:
»Og jeg da, som aldrig var bange. .«2
. 1 Þ. e. Vi5 Börsen (þ. e. Kauphöllina í Kaupmannahöfn) legg jeg skútunni
til lægis, en annars stóð vagga mín í Svendborg. Góður byr er mitt bezta
yndi, og þá að heyra slokhljóðið í glerlævirkjanum (3: flöskunni), auðvitað
í hófi, en heldur ekki van, og aldrei þegar skútan kemst í krappan: »Dor-
thea« fyrst, og sopinn svo, því að hvað væri jeg án Dorthu. »Hönd á
stýri, seglin greið«, það er ætlunarverk mitt á sjónum. Þegar hann kyljar,
tek jeg mjer tölu, en reyki vindil i logni, og svo kæri jeg mig þremilinn
um alla iðn á landi. Hjálpin er guðs! En vilji hann ekki hjálpa, þá læt
jeg mjer standa á sama. Meðan nokkuð af reiðanum hangir uppi, látum
vaða á súðum og sleppum víst optast slysalaust til hafnar.
2 Hann dró andann ótt og títt; hann reis upp við dogg með miklum erfiðis-
munum og leit á Stínu: »Segðu mjer, mamma, um mennina, — þarna í
bátnum, heldurðu að slíkar bleyður eigi vísa sáluhjálp? Stína kinkaði
kolli. Svo hnje hann út af, og kinkaði sjálfur kolli nokkrum sinnum. Það
síðasta, sem hann renndi augum til, var bókin: »Og hversu miklu fremur
jeg, sem aldrei hef æðrazt.«