Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 34
i94 »Ved Börsen lægger jeg Skuden ind, I Svendborg stár ellers rninVugge, Det bedste er en strygende Medbörsvind, Og sá at höre Glaslærken klukke; Forstár sig til Máde, og ikke for lidt Og aldrig nár det kniber for Skuden: »Dorthea« gár forud, sá kommer Akkevit, Hvad var jeg vel min Dorthe foruden. Næven pá Roret og Sköderne klar, Se, det er min Lektie páVandet; Nár det kuler: en Skrá, i Stille Cigar, Sá kan Fanden tage Lektierne pá Landet. Vorherre han hjælper! — Og nár han ikke vil, Sá kan det ogsá være det samme. Et Reb eller to, sá lade vi stá til Og slippe vel som oftest uden Skramme.®1 Lesið um »Andldt Mikla-Bjarnar« og vitið hvort þið verðið ekki Birni gamla sammála. Konan hans hafði lesið upp hátt fyrir hann úr »stóru bókinni« um lærisveina Jesú í sjávarháskanum á Genesaretvatni: »Hans Ánde blev kort, han löfted sig op Med Möje og sá hen pá Stine: »Mutter, sig mig om hine, — De Folk i Báden, Du ved, — Tror Du, at de Kujoner er sikre Pá deres Salighed?« Stine hun nikked. Sá faldt han ned — Og nikked selv et Par Gange. Hans sidste Blik over Bogen gled: »Og jeg da, som aldrig var bange. .«2 . 1 Þ. e. Vi5 Börsen (þ. e. Kauphöllina í Kaupmannahöfn) legg jeg skútunni til lægis, en annars stóð vagga mín í Svendborg. Góður byr er mitt bezta yndi, og þá að heyra slokhljóðið í glerlævirkjanum (3: flöskunni), auðvitað í hófi, en heldur ekki van, og aldrei þegar skútan kemst í krappan: »Dor- thea« fyrst, og sopinn svo, því að hvað væri jeg án Dorthu. »Hönd á stýri, seglin greið«, það er ætlunarverk mitt á sjónum. Þegar hann kyljar, tek jeg mjer tölu, en reyki vindil i logni, og svo kæri jeg mig þremilinn um alla iðn á landi. Hjálpin er guðs! En vilji hann ekki hjálpa, þá læt jeg mjer standa á sama. Meðan nokkuð af reiðanum hangir uppi, látum vaða á súðum og sleppum víst optast slysalaust til hafnar. 2 Hann dró andann ótt og títt; hann reis upp við dogg með miklum erfiðis- munum og leit á Stínu: »Segðu mjer, mamma, um mennina, — þarna í bátnum, heldurðu að slíkar bleyður eigi vísa sáluhjálp? Stína kinkaði kolli. Svo hnje hann út af, og kinkaði sjálfur kolli nokkrum sinnum. Það síðasta, sem hann renndi augum til, var bókin: »Og hversu miklu fremur jeg, sem aldrei hef æðrazt.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.