Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 73
233 »Hver árinn! Hví þekkið ei þið ykkar mundir og þrek og heimtið með mörg þúsund röddum einn gollurshússbita og gómtamar lundir af gullkálfi þeim, sem böðlarnir dýrka? Þeir senda okkur presta með pípurykta kraga: »Púh! — hjerna’ er biflían í ykkar tómu maga!« Um Kanaan og Eden skal kenning sult vorn lina og kofaleigu skuldir —- víxlar á eilífðina.« »Hvað duga oss ræður, hvað duga oss heit um gjafir? Við dreypa á sælunni undir eins viljum; við viljum ei bera kol og grafa grafir —- og geta ei borgun fyr en eptir dauðann. Við jarðar synir erum, að jörð við aptur verðum, í jarðlífinu sjálfu skal launa’ oss sem við gerðum. Hví skal ávallt ávísa’ á himnaríkis tetur? Hvort heimkvæmt eigum þangað, það enginn sagt þó getur.« »Nei, Kristur! — sko! hann kunni lag á aumum í karbættum treyjum og með skóna slitna; hann kraptaverkin gerði’ ei fyrir ríkis-raumum, en rjettu og sljettu fólki, svo sem mjer og ykkur. Og allt hann gaf, sem hafði hann rnilli handa og helgan svo hann vísaði á anda. En presturinn! — hann sýgur út vorn síðasta eyri: »Sonur kær, í himnaríki færðu launin meiri!«« »Nú, værum við sem barn eða veikgeðja kona, með veikluðu hjarta og tárgjörnum augum, þá gætum við látið oss leiða’ í blindni sona og liðið og borið vorn kross fram í dauðann. En við erum karlmenn! — vitum eitt að inna: að illt er að svelta, þegar hart skal vinna. Við viljum ei svelta, en dýran dómstól troða og dómur vor skal samstjórn og jafnrjetti boða.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.