Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 43
203 Jeg med Andagt kan beskue Mangen gammel Florentiner Med den gyldne Baggrunds Lue, Hvor i Holdning og i Miner Bönnen og Extasen ánder; Men af Lede jeg mig vánder, Nár en Tid med anden Tro Pröver sligt at efterligne, Og jeg siger: Gud velsigne Jer Godtfolk! Men tusind Gange Heller sá et Fár, en So!« 1 Og Schandorfl' er nú einu sinni ekki á sömu trú, og menn höfðu hangið í að undanförnu, og þess vegna bregður hann sjer svona gáskalega á leik um byggðina, um stofur greifa og stórkaupmanna, um viðarskemmur og húskarlaskála, um hafnarhlöð og sölubúðir smákaupmanna í þorpunum. Vjer getum að sjá sárfinar dömur frammi fyrir borðspeglum sínurn, tifandi smákaupmenn í grútar- legum búðarholum og þrekvaxna bændur með mykjukvísl í hendi út á fjóshaug. Hann þekkir alla flokka þjóðíjelagsins út í hörgul, einkum limaburð þeirra, látæði og orðbragð. Hann þekkir gor- geirinn í borgarafólkinn gagnvart vinnuhjúunum, er stingur svo kynlega í stúf við meðferð aðalsmanna á sínum hjúum; hann þekkir göfgi og drenglyndi gamalla aðalskvenna og slenið og slána- skapinn í ungum aðalsmannasonum og stórkaupmannasonum. Hann þekkir margan gamlan »heiðursmann«, sem má ekki sjá háls og handleggi, auk heldur brjóst á ungri stúlku, án þess að komast í trylling. Honum er ekki ókunnugt um digurmælgi sjálfhafinna auðmanna og óbifandi traust þeirra á pyngjunni, og hversu fornmálakennarar við lærðu skólana velta sjer með yndi 1 Þ. e. Jeg hef hrópað: Ut að kanna byggðina! Slökktu á nemendalamp- anum! Út um mýrar og haga! Greifasalir og stórkaupmannastofur, viðar- hús og vinnumannaskálar, hesthús, fjós, hlöður og láfar, stórskytningar og sveitakrár — allt eru það jafnhentir staðir fyrir pentgrind þína, ef að eins lífsins eldur logar þar fyrir. — Ef þú ert sjálfur búinn andlegu og listamanns atgjörvi, þá skaltu ekki vera smeykur við »einfeldni« og »ruddaskap«; sú mynd ein fær staðizt, er ljós sannleikans leiptrar um. Það getur vaknað hjá mjer innileg guðræknistilfinning, er jeg virði fyrir mjer marga forna, flórenzka mynd, með gullnum loga á bak við, þar sem bæn og guðmóður skín af svip og æði; en hins vegar setur að mjer hroll þegar öld, sem er annarar trúar, fer að reyna að líkja eptir slíku, og mjer verður að orði: Ástar þakkir, elskurnar mínar; en þá kýs jeg þúsund sinnum heldur sauð- kind eða svín!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.