Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 72
232 í skýli, sem vindi og skýúða varna skaraðar kolabáls glóðir í kringum, — hnuplaðar vörur úr horninu þarna, þar’s hlaðna byrðinga kaupmaður tæmir, — situr heill flokkur í sótugum flikum, með sinknýtta arma; þrettán af slíkum affermdu skipið; af þeim svitinn rennur; Engilsaxa blóð undir hörundi brennur. Þeir hljóðlega pískra og pípuna totta og pumpa svo ölið úr tinspengdum könnum; eitthvað er í bruggi, það andlit þeirra votta, eitthvert hapt að slíta þeim liggur á hjarta. En þó að höndin titri og slagæðin slái, það slagið vantar orð, sem hugsun þeirra nái; þar er æðiseldur, en ráð og reglu þrýtur, þá rís loks einn á fætur, af auga’ hans neisti hrýtur. Hann kreppir hnefann og kámuga húfu hann kreistir og þrífur frá breiðu enni og þeytir í loga’ innar hálfbrunnu hrúgu og hrækir i blossann, svo rýkur úr glóðum: »Fjelagar!« hrópar hann, »hjerna fór stjettin, húfan in sótuga’ og kolberinn grettinn; — eptir er heilinn og hendurnar beima, er heillvænni komandi dögum skal geyma.« »Heyrið þjer storminn! og hamfara straumur hvaðanæva fram brýzt oss kringum. Hvi mókið þið þá? I dag er það draumur, en dómur á morgun og — ef til vill — dauðinn. Þjer sáuð þó blys, námuð sviðþef af bröndum. Svælan kom hingað frá ókunnum löndum, en ykkur hún brældi’ ei úr bælinu ljótu, •— í brækjunni liggið þið enn þá í gjótu.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.