Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 36
196 Tag, og medens Biden bæver I hver Fuge, ramt af Slaget, Bölgeslaget, tvingerTaget, Aretaget Báden op Spánlet over Bölgens Top.«1 Hver finnur ekki þennan heljarþunga, sem hvílir yfir kvæðinu ■»Misericordia«} Kvæði þetta hefur Hannes Hafstein þýtt á íslenzku í Heimdalli: Svo undarlegt hljóð, svipað óljósum söng, Um óttu hljómar, er lífsstörf blunda, Ein einasta tónrödd, svo titrandi, löng, Tekur svefn minna hvíldarstunda. — Frá mæðunnar klefa kemur sú raust, þars konan ver Sig með litlu barni, Er faðirinn inn á þau fullur brauzt. Ur forinni, ataður skami. Frá lága greninu ískrar það óp, Þars atast jóð, sem af löstum fæðist, Og svívirðing öll, sú er armæðan skóp, I ormsmogið brúðarskraut klæðist. Hvar fæddist það óp? Það fæddist í nauð, Og fjarri líkn það í sandauðn kveinar. Og ópið er sífelt hið sama: Brauð! Og svarið er jafnan: Steinar! Og þá eru þau ekki síður fögur og mikilfengleg versin þau arna úr »Landnámsfórinni«: »Hvad er det for en bjærgfast 0, Som op mod Nattehimlens Glans Fra Urtids Grund i dyben S0 Sit Hoved, slyngt med Jökelkrans, Stolt knejsende nu strækker? Hvad sælsomt Navn har dette Land, Hvor frosne Bjærge stár i Brand Med Damp af Sneens Sprækker, Mens tordnende fra Jöklers Rand Ildströmme Stranden rækker? 1 Allir upp í! Og samstundis situr hver á sinni þóptu, grípur árina löngu og tekur á með þolnum þróttefldum tökum; það brakar og hriktir í hverri skör í bátnum af ljóstrinum, báruljóstrinum, en takið, áratakið keyrir bát- inn fysljett yfir báruskallann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.