Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 25
18 5 fegurstu draumar og hin djúpsta þrá megna ekki að auka einum einasta þumlung við vöxt mannsandans.« Þegar tveim árum eptir að ófriðnum var lokið, sjáum vjer, hversu verulegleikahvötin ryður sjer til rúms. Vilhelm Bergsöe ritar skáldsögu sina »Frá Piazza del Popolo«; það er stóreflis- verk urn einkarskemmtilegt efni, er gjörist sumpart á Italíu, sum- part í Kaupmannahöfn; stýllinn er óvanalega kjarnmikill og fjör- ugur, og sagan lýsir jafnan lífinu eins og það er í raun og veru. Bók þessi vakti talsverða eptirtekt og hreyfingu hjá borgarastjett- inni. Auk þess hefur Berg- söe ort mörg ágæt kvæði og ritað fjöldann allan aí sögum, sem allar eru ljóst og lipurt samdar. Eptir 1870 andar nýjum, hressandi loptblæ yfir landið. Þá kemur jafnaðarstefnan (Socialisme) fram og ræðst á móti hnefarjettinum, er hing- að til hafði setið við stýrið. Þá ryðst Georg Brandes fram og heldur hvetjandi og harðorða, meinyrta og magnþrungna fyrirlestra við háskólann. Hann ávarpar æskulýðinn og kveður nú mál komið að láta af hræsni og yfirdrepsskap og sinna sannleikanum. Hugsun og athyggja skipa nú æðsta sætið, og allt, sem ekki stenzt árásir þeirra, hlýtur að lúta í lægra haldi. Allar þessar gömlu erfðakenningar, er byggðar voru eingöngu á áliti feðranna, voru nú teknar fyrir og krufðar til mergjar, enda var nú margt af því, er áður var talinn fullskír málmur, vegið og ljettvægt fundið. Brandes sýndi fram á, hve langt við værum orðnir á eptir tímanum, hversu rómanzka stefnan hefði að eins átt rjett á sjer vegna þess, að hún andæfði snuddaraskynsemi átjándu aldarinnar, og hversu úrelt hún væri orðin í öðrum menntalöndum Evrópu. Hann benti á þær nýju brautir, er bókmenntir þeirra landa hefðu valið sjer, og lagði eink- um áherzlu á þá hlutsæisstefnu, er tók til meðferðar hugmyndir Georg Brandes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.