Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 37
197 Ja Farten gár en Sommernat Mod Nord mod Islands stejle Kyst. Til Rors den bedste Mand er sat, Ðen störste Helt med bredest Bryst Til Styrismand er káren. Fjældhöj mod Midnatssolens Glöd Som pá hans Ringsærk blusser röd, Han stár ved Styrisáren, Mens som en Hval pá Havets Sköd Lang-Snekken bliver báren.« 1 Þá má nefna »Söngvar viö sjó«, forkunnar fögur kvæði, »Vínviður og rósir«, og kvæðasafn eitt, er ber hið einkennilega nafn: »Æska í söngvum og kvæöum«; ennfremur »Fornir guðir og nýir« (eptir Svend Tröst) og »Djúpir strengir«. • Það mætti tilfæra línu eptir línu, vísu eptir vísu og kvæði eptir kvæði: »Spilarinn 'greip slna gígju af vegg«, »Dyvekukvæði«, » f>egar krabbinn bítur« o. s. frv. Hver kannast ekki við þann hugblæ, er lýsir sjer í vísunni hjer á eptir? En hversu nýstárlegur og óþvældur er þó ekki hljómurinn í orðunum: »Paa Stranden skælver ej det mindste Blad, Her ruller Soen solvblá ud sit Bad Og Solnedgangen lejrer sig derover, I Himlen smeltes ind de blode Vover, Du skuer mod uendelige Sletter Af Barndomsminder uden mörke Pletter, Vemodig glad: — De lyse Nætter, ak de lyse Nætter!«2 1 Þ. e. Hver er sú en eldgamla, bjargstudda ey, er teygir jökulkrýnt höfuð úr hafdjúpinu og gnæfir hátt í ljóma næturhvelfingarinnar. Hvert er hið kynlega nafn þessa lands, þar sem freðin fjöll spúa eldi og eimi upp um klakasprungumar, en logandi eldfljót steypast fossandi og beljandi frá jökul- rótunum niður á sjávarströnd. Þeir sigla um bjarta sumarnótt og stefna- í norður að sæbröttum ströndum íslands. Bezta höfðu þeir manninum skipað til stjórnar, valið sjer atgjörvismestu og þrekvöxnustu hetjuna að stýrimanni. Hann stendur hár sem fjall við hjálmunvölinn, sveipaður, eldbjarma miðnætursólarinnar, er stafar roðnum stöfum á hringabrynju hans, en langsnekkjan líður íram sem hvalur um hafdjúpið. 2 Það bærist ekki minnsta laufblað á ströndinni, þar breiðir ægir sína silfur- bláu laug og sólsetrið hjúfrar sig yfir; inar þýðu bylgjur renna saman við himininn. Þú starir glaður og angurblíður í hug útyfir ómælissljettur æsku- minninganna, sem engum dökkum díl bregður á: — Þið ljósu nætur, ó, þið ljósu nætur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.