Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 28
»Hvi skal det være sá spejlglat alt? En Digter er Söen lig; Han ligger med sine Luner Bestandig i áben Krig. — Byd Söen at lægge sig rolig hen: Den svarer dig med et Smil, Og vender det hvide af Ojnene ud Og danser en strygende Reel. —• Og önsker du dig en rygende Storm, Sá skifter Söen sit Trit, Og slentrer afsted over Revlen Med ganske dagligdags Skridt. —• Den veksler som Skyen farvet af Sol, Den veksler som Vejr og Vind, Den veksler som Digterens eget Lunefuldt vekslende Sind.e1 Það má vel vera að Ægir stagist nokkuð opt á nafninn sínu, eins og krákan, en það er hann engu að síður, sem við kunn- ingjar hans vildum einna sízt án vera. Hann er sú braut, er ber oss frá þröngum og aðkrepptum átthögum út i frjálsa og viða veröldina. — En hvernig litur svo Drachmann á heimili sitt og veröldina fyrir utan sig, í fyrsta sinn er hann lætur til sína hevra? »Ude var der sá stræng en Dyst, Uvejret tog sine Tag med Skoven, Stormen peb, sá det var en Lyst, Og legedTagfat medVoven. Ude var der sá vild en Krig, Der hang et Fugleskræmsel paa Pælen, Kragerne fo’r mod det lasede Lig; Der kom Mod, — selv i Kragesjælen. Hjemme var der sá lunt og godt, Themaskinen snurréd sin Vise; Der læstes höjt báde stort og srnát I det sidste Arkiv af Riise. Hjemme leged man Ordsprogsleg, Der var Diskussion over dannede Them’er, Der varValg mellem Hare- og Dyresteg Og mellem Tidens store Problemer. 1 Hví á það allt að vera svo spegilsljett? Skálaið er sem Ægir; það á í sífelldri báráttu við dutlunga sína. — Skipir þú Ægi að hafa sig í stilli, brosir hann í kampinn, ranghvolfir augunum og þeytist á þjótandi dans. — Og óskir þú æðandi storms, skiptir hann óðar um gang og töltir hægum hvers- dagsskrefum inn yfir rifið. — Hann er svipull sem sólbjarmi á skýi, brigðull sem veður í lopti og staðlaus sem reikul dutlungalund skáldsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.