Eimreiðin - 01.09.1898, Side 28
»Hvi skal det være sá spejlglat alt?
En Digter er Söen lig;
Han ligger med sine Luner
Bestandig i áben Krig. —
Byd Söen at lægge sig rolig hen:
Den svarer dig med et Smil,
Og vender det hvide af Ojnene ud
Og danser en strygende Reel. —•
Og önsker du dig en rygende Storm,
Sá skifter Söen sit Trit,
Og slentrer afsted over Revlen
Med ganske dagligdags Skridt. —•
Den veksler som Skyen farvet af Sol,
Den veksler som Vejr og Vind,
Den veksler som Digterens eget
Lunefuldt vekslende Sind.e1
Það má vel vera að Ægir stagist nokkuð opt á nafninn sínu,
eins og krákan, en það er hann engu að síður, sem við kunn-
ingjar hans vildum einna sízt án vera. Hann er sú braut, er ber
oss frá þröngum og aðkrepptum átthögum út i frjálsa og viða
veröldina. — En hvernig litur svo Drachmann á heimili sitt og
veröldina fyrir utan sig, í fyrsta sinn er hann lætur til sína hevra?
»Ude var der sá stræng en Dyst,
Uvejret tog sine Tag med Skoven,
Stormen peb, sá det var en Lyst,
Og legedTagfat medVoven.
Ude var der sá vild en Krig,
Der hang et Fugleskræmsel paa Pælen,
Kragerne fo’r mod det lasede Lig;
Der kom Mod, — selv i Kragesjælen.
Hjemme var der sá lunt og godt,
Themaskinen snurréd sin Vise;
Der læstes höjt báde stort og srnát
I det sidste Arkiv af Riise.
Hjemme leged man Ordsprogsleg,
Der var Diskussion over dannede Them’er,
Der varValg mellem Hare- og Dyresteg
Og mellem Tidens store Problemer.
1 Hví á það allt að vera svo spegilsljett? Skálaið er sem Ægir; það á í
sífelldri báráttu við dutlunga sína. — Skipir þú Ægi að hafa sig í stilli, brosir
hann í kampinn, ranghvolfir augunum og þeytist á þjótandi dans. — Og
óskir þú æðandi storms, skiptir hann óðar um gang og töltir hægum hvers-
dagsskrefum inn yfir rifið. — Hann er svipull sem sólbjarmi á skýi, brigðull
sem veður í lopti og staðlaus sem reikul dutlungalund skáldsins.