Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 61
221 Um 1890 leitast ný stefna við að ryðja sjer til rúms i bók- menntum vorum. Það voru nokkrir ungir menn, sem voru orðnir leiðir á þessu eilífa stagli um áþreifanlega hversdagshluti; það hafði nú ekki gengið á öðru í samfleytt tuttugu ár. Þeir vildu ekki leggja sig niður við að lýsa umheiminum með öllum óhrjáleika hans og ruddaskap; það töldu þeir álíka list og að taka ljósmyndir; tilfinningalíf og hugmyndaheim mannssálarinnar kváðu þeir vera hið eina, sem gildi hefði fyrir oss mennina; en umheimurinn hefði það ekki nema að svo miklu leyti sem sálarlíf vort sætir áhrifum frá honum, og megi það standa oss hjer um bil á sama, Viggo Stuckenberg. Gustav Wied. hvort honum sje svo eða svo varið; hann sje að eins ílíki (Symbol) skaps vors og tilfinninga; af því hefur stefna þeirra fengið nafnið »ílíkisstefna« (Symbolisme). Alla holdsdýrkun undanfarins tíma kváðu þeir vera eins og að taka skurn í stað kjarna. Það væri svo sem hægur vandi að hengja upp nútíðarrafurljós sín fyrir utan ómælisskógdýpi tilfinninganna, — og segja svo að nú væri verið að leiða ljós yfir landið! Nei, inni í húmdökku, einmanalegu skógþykkninni, þar sem enginn hefur stigið fæti sínum, — þar er vort sanna líf! — Þannig fór þá ljóðagerðin að tíðkast aptur, því að nú var það ekki vitið, heldur tilfinningarnar, sem tala átti til. I óðskáldskap var almennt að tala í fyrsta persónu, en nú taka þessir höfundar að gjöra það lika í skáldsögum sínum. »Jeg«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.