Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 42
202
Það er ekkert nýnæmi í sögum Schandorphs að sjá hann
bregða upp tónsprotanum og slá svo dillandi fjörugt danslag, að
allt þýtur út á gólfið, jafnt hágöfugir gæðingar sem húsmenn og
kotungar. En maður finnur þó alltaf, að undir niðri segir hann
við sjálfan sig eins og við okkur hina:
»Dans med! Men husk pa, det er Spas kun og Styr,
Gör ingen Fortræd de godmodige Djv,
Husk pá, at det er dine Lige!
Men standser med Dagen den buldrende Larm
Og stiger sá Mánen pá funklende Karm,
Din Sjæl mod det höje lad skride!
Og mangen, af hvem du om Dagen lo,
Dig möder i Anden pá stjærnelys Bro
Med Tanker sá milde og blide. e.* 1
A yngri árum, áður en hann kynntist Georg Brandes, orti
Schandorph kvæði í rómönzkum anda. En svo ritaði hann bók
sína »Utan af landi«, sveitalýsingar þrungnar af lífi og fjöri, svo
að hann gat með fullum rjetti komizt svo að orði i »Rjettur lífs-
ins«, ljóðabrjefi einu til H. V. Káiund:
»Jeg har rábt: Ud i Terrainet!
Sluk Studerelampens Lue!
Ud i Mosen, ud iVænget!
Greve- og Grossererstue,
Huggehus og Karlekammer,
Heste-, Kostald, Lade, Lo,
Table d’hóte og Bondekro —
Det er ligemeget, hvor
Staffeliet op du slár,
Nár der blot et Livslys flammer.
— Hvis med Ánd, Talent du rnöder,
Frygt ej for det »simple«, »rá«;
Kun det Billed vil bestá,
Der i Sandhedslyset glöder.
fengið af sjer að meina þeim það? Sko, þama hoppar hans hágöfgi eins
og ljettstíg leikmær, etazráðið vagar á svínastökki, presturinn trítlar í hægð-
um sínum og ■summus Theologus* (0: elzti prófessor í guðfræðisdeild
háskólans) sveiflar sjer á tá, og gildvaxnir stórkaupmenn dansa eins og fara
gerir með dinglandi kinnar og maga.
1 E. e. Dansaðu líka! En gættu þess, að það er að eins gáski og gaman;
gjörðu ekki meinlausum dýrunum neitt til miska, gættu þess, að það eru
allt þínir líkar! En þegar harkið og háreystið hverfur með deginum og
máninn ris á tindrandi boga, þá lát sál þína svífa til hæða! Og margur
hver af þeim mönnum, er þú skopaðist að um daginn, mun mæta þjer
þar í anda á stjörnubjartri braut með blíðar og innilegar hugsanir.