Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 42
202 Það er ekkert nýnæmi í sögum Schandorphs að sjá hann bregða upp tónsprotanum og slá svo dillandi fjörugt danslag, að allt þýtur út á gólfið, jafnt hágöfugir gæðingar sem húsmenn og kotungar. En maður finnur þó alltaf, að undir niðri segir hann við sjálfan sig eins og við okkur hina: »Dans med! Men husk pa, det er Spas kun og Styr, Gör ingen Fortræd de godmodige Djv, Husk pá, at det er dine Lige! Men standser med Dagen den buldrende Larm Og stiger sá Mánen pá funklende Karm, Din Sjæl mod det höje lad skride! Og mangen, af hvem du om Dagen lo, Dig möder i Anden pá stjærnelys Bro Med Tanker sá milde og blide. e.* 1 A yngri árum, áður en hann kynntist Georg Brandes, orti Schandorph kvæði í rómönzkum anda. En svo ritaði hann bók sína »Utan af landi«, sveitalýsingar þrungnar af lífi og fjöri, svo að hann gat með fullum rjetti komizt svo að orði i »Rjettur lífs- ins«, ljóðabrjefi einu til H. V. Káiund: »Jeg har rábt: Ud i Terrainet! Sluk Studerelampens Lue! Ud i Mosen, ud iVænget! Greve- og Grossererstue, Huggehus og Karlekammer, Heste-, Kostald, Lade, Lo, Table d’hóte og Bondekro — Det er ligemeget, hvor Staffeliet op du slár, Nár der blot et Livslys flammer. — Hvis med Ánd, Talent du rnöder, Frygt ej for det »simple«, »rá«; Kun det Billed vil bestá, Der i Sandhedslyset glöder. fengið af sjer að meina þeim það? Sko, þama hoppar hans hágöfgi eins og ljettstíg leikmær, etazráðið vagar á svínastökki, presturinn trítlar í hægð- um sínum og ■summus Theologus* (0: elzti prófessor í guðfræðisdeild háskólans) sveiflar sjer á tá, og gildvaxnir stórkaupmenn dansa eins og fara gerir með dinglandi kinnar og maga. 1 E. e. Dansaðu líka! En gættu þess, að það er að eins gáski og gaman; gjörðu ekki meinlausum dýrunum neitt til miska, gættu þess, að það eru allt þínir líkar! En þegar harkið og háreystið hverfur með deginum og máninn ris á tindrandi boga, þá lát sál þína svífa til hæða! Og margur hver af þeim mönnum, er þú skopaðist að um daginn, mun mæta þjer þar í anda á stjörnubjartri braut með blíðar og innilegar hugsanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.