Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 47
207 þar neyðir Schandorph þær til að fremja allskonar skrípalæti, eptir því sem hann smellir með háðsvipu sinni í gáskafullu gamni. Kielland setur andstæðurnar hverja gegnt annari, en Schandorph skiptir ljósi og skugga jafnt til beggja handa — eins og lífið sjálft gjörir. Eins og Schandorph er rammsjálenzkur, þannig er og J. P. Jakobsen rammjózkur. Hann er borinn og barnfæddur í Thisted, kauptúni einu á Jót- landi, og er jafn ó- likur skáldbróður sín- um sem Jótland er Sjálandi. A Jótlandi eru stórir kyrðsælir og þó bjartir skógar, djúpar dældir og fjöl- skrúðugur jurtagróð- ur á austurströnd- inni, en er vestur eptir dregur taka við geysimiklir lyngflák- ar, — það eru hinar alkunnu Jótlandsheið- ar, þar sem jafnan drottnar kyrð og ó- rjúfandi ró, svo að hver sem fer þar um hlýtur að finna til einveru og tómleika; en jafnframt verður hann líka var við, að hann er orðinn auðugri en áður, því að heiðin vekur duldustu hugsanir hans og snertir dýpstu strengi í sálu hans; og þá eru mýrarflákarnir miklu með alls konar kyn- legum jurtum og dýrum, sem æsa upp í manni forvitnina og örva tilfinningu manna fyrir því »fágæta«; — þegar komið er alla leið vestur að hafi, getur að líta einkennilega sandhóla, sem mynda nokkurs konar varnarmúr gegn áfergi Vesturhafsins. •— I stuttu máli er náttúra Jótlands hvergi nærri eins blómleg og viðkomumikil eins og náttúra Sjálands, en á hinn bóginu miklu fjölskrúðugri; hin fyrnefnda er björt og brosandi, þýð og dreymandi, en hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.