Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Side 36

Eimreiðin - 01.09.1898, Side 36
196 Tag, og medens Biden bæver I hver Fuge, ramt af Slaget, Bölgeslaget, tvingerTaget, Aretaget Báden op Spánlet over Bölgens Top.«1 Hver finnur ekki þennan heljarþunga, sem hvílir yfir kvæðinu ■»Misericordia«} Kvæði þetta hefur Hannes Hafstein þýtt á íslenzku í Heimdalli: Svo undarlegt hljóð, svipað óljósum söng, Um óttu hljómar, er lífsstörf blunda, Ein einasta tónrödd, svo titrandi, löng, Tekur svefn minna hvíldarstunda. — Frá mæðunnar klefa kemur sú raust, þars konan ver Sig með litlu barni, Er faðirinn inn á þau fullur brauzt. Ur forinni, ataður skami. Frá lága greninu ískrar það óp, Þars atast jóð, sem af löstum fæðist, Og svívirðing öll, sú er armæðan skóp, I ormsmogið brúðarskraut klæðist. Hvar fæddist það óp? Það fæddist í nauð, Og fjarri líkn það í sandauðn kveinar. Og ópið er sífelt hið sama: Brauð! Og svarið er jafnan: Steinar! Og þá eru þau ekki síður fögur og mikilfengleg versin þau arna úr »Landnámsfórinni«: »Hvad er det for en bjærgfast 0, Som op mod Nattehimlens Glans Fra Urtids Grund i dyben S0 Sit Hoved, slyngt med Jökelkrans, Stolt knejsende nu strækker? Hvad sælsomt Navn har dette Land, Hvor frosne Bjærge stár i Brand Med Damp af Sneens Sprækker, Mens tordnende fra Jöklers Rand Ildströmme Stranden rækker? 1 Allir upp í! Og samstundis situr hver á sinni þóptu, grípur árina löngu og tekur á með þolnum þróttefldum tökum; það brakar og hriktir í hverri skör í bátnum af ljóstrinum, báruljóstrinum, en takið, áratakið keyrir bát- inn fysljett yfir báruskallann.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.