Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 7
7 ídealismanum, létu hann njóta fortíðarinnar fyrir sakir fortíðar- nafnsins eins. Par sem nú ávörp beggja flokkanna eru — hvert á sinn hátt — mjög merkileg skjöl, sem nauðsynlegt er fyrir alla íslenzka kjósendur að glöggva sig sem bezt á, þá þykir oss rétt að taka þau bæði hér upp í heilu lagi, og gera því næst við þau þær at- hugasemdir, sem oss þykir við eiga. II. ÁVARP FRAMSÓKNARFLOKKSINS. Barátta sú um breyting á stjórnarhögum landsins, sem nú hefir staðið yfir % rúm 20 ár, er nú loks á enda, þar sem alþingi hefir í einu hljóði samþykt stjórnarskrárfrumvarp, sem konungur hefir fyrir- fram heitið staðfesting sinni, og enginn mun því gerast -svo djarfur, að reyna að hreyfa við á nœsta þingi. þ>etta mál, sem að undanförnu hefir skift þjóðinni í tvo andvíga flokka, getur því ekki framar með neinu móti verið grundvöllur fyrir flokkaskipun í landinu við komandi kosningar, svo framarlega sem pólitík vor á ekki að snúast um per- sónur einar og gamlar erjur, heldur um framtíðarhag og nauðsynja- mál þjóðarinnar. Kosningar þœr, sem fram eiga að fara á komandi vori, eiga að gilda fyrir 6 ára tímábil, og á því tímabili eigum vér að sýna, hve vel vér kunnum að fcera oss hina breyttu stjórnarhagi í nyt. þ>essar kosningar verða því eins konar eldraun fyrir hina islenzku þjóð, til að sýna, hve mikið gull þroska og föðurlandsástar hún hafi að geyma, hvort hinir einstöku meðlimir þjóðfélagsins geti látið skynsemina hafa svo mikið taumhald á tilfinningum sinum, að fornir andstæðingur geti nú, er hinum stórpólitiska ófriði má heita lokið, tekið saman bróður- höndum til þess, að vinna saman að verklegum framförum til sameigin- legrar farsældar fyrir land og lýð. Vér búumst auðvitað ekki við því, að allir geti orðið á eittmál sáitir um það, á hvern hátt vér bezt getum unnið að framförum landsins, eða hver framfaramál eigi að sitja í fyrirrúmi, og hver biða betri tíma. Um þetta hljóta skoðanir manna jafnan að verða skiftar og um það verður baráttan í framtiðarpólitík vorri að standa. f>að, sem vér álítum að eigi að vera stefnumark það, sem íslenzkir kjósendur eigi að hafa fyrir augum við nœstu kosningar, er aðallega þetta: 1. Efling landbúnaðarins, sumpart með endurskoðun á landbúnaðar- löggjöfinni (t. d. að tryggja leiguliðum arð eða uppbót fyrir jarða- og húsabœtur o. s. frv.) og sumpgrt með linun beinna skatta (sbr. tölul. 9) og ríflegum lánum og fjárveitingum, t. d. tiljarða- og húsábóta, til að stofna fyrirmyndarbú, mjólkurbú, slátrunarhús, útvega markað fyrir búsafurðir o. s. frv. 2. Efling sjávar-útvegsins' með hagkvœmri löggjöf, líftrygging sjó- manna, efling kaupstaðanna, að vöxtur þeirra og viðgangur megi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.