Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 47
47 smárædi, því öllum þykia vörur þeirra dýrar og illa teknar aftur vor- ar íslendsku; kenna sumir þad Mitchel vorum, sem færir þeirra Kram- búdar Höndlun. Vörur sem þeir komu med eru, eftir því sem eg hef nærst komist, 2500 Tunnur af Salti; töluverdt af Saum; á hvörugu þessu veit eg verd, þar ecki hefr selst af því til muna. 800 á 1000 T: Byggmiöl sigtad © á 6 j8, þad er misjafnt at gædum, enn allt ætilegt. 3 á 400 Tunnur Kartöffler. Tunnann 4 rd. Fólk fýkist í þær, því þær eru gódar átu, enn varla hentugar ad setia. 6000 © Rög- tobak girnilegt ad reikia, enn slæmt til annars, selst á g[?] mk. per ©. 6000 © Kaffib. á 7 rd. per ©. Sikur á 3^/2 til 4 mk. ©. Rom ungt, enn nógu sterkt 5 mk. per Pott. Hattar frá 4 rd. til 9 mk. Steikara Pönnur, 24 /5 per © og nockrir misjafnir Brúsar og leir- krukkur. Hér á móti taka þeir ull á 8 til 12 /5 og Tólg vid sama verdi; Og siáid þér af þessu, ad ecki sér út til ad Höndlun þessi verdi oss ábatasöm, og gott tel eg þad, ad þeir ecki vilia ega fisk; þó hefr hún ordid fátæku Fólki hér ad gódum notum, þar þad hefr fengid for-þénustu vid udskibningen, sem enn nú ecki er lokid. Menn ætla, ad Engelski kaupmadurinn Savigniac muni verda til baka, enn senda Skipid Brádum heim. Túlk hafa þeir, [er] heitir Jörgensen; hann fœrdi Kapara frá Danmörk og var tekinn, sonur Uhrmakara Jörgensen í Khn; Hann er madur mikill í munni og laus á fréttum. — Enn óttast er, ad hann fari stundum nockud skálldlega med. Hann fortelur oss, ad Hjálparlid Enskra, sem þeir sendu Svenskum, hafi snú- id aftur, þar sá, er því rédi, villdi ekki hlída Svíafkongi] í því, ad fara inn í Finnland og ganga undir vopn Rússa8). Óttaleg Rebellión í Spanien; hafdi Sonur Kongs þar neidt Födur sinn ad resignera, og sídann giört Samband med Enskum og rekid alla Franska út, sem hann komst yfir, eda drepid þá. Hanns taum draga klerkar fast; Enn nú skal Bónaparte vera fallinn þar inn med 400,000 manna; Enn ádr voru allir magnater þadann ásamt Printsinum flunir til Mexico; og Prints-Regenten af Portugal nockru ádur til Brasilien9). Þad Franska Hiálparlid, sem var í Danmörk, skal vid þessa hentugleika vera komid til baka10). Enn er ecki þetta nóg af svo gódu? Loks mun eg nú skrifa ydur, Síra Eggert, um Búrid á Gilsbacka og bijóta hvört Bein í því, ef annars brjóta þyrfti. Nær hafdi eg gleymt ad minnast á Holz’s oversættelse sem [er] hiá mér, og ad eg var svo — honett, ad neita um ad afsenda hana, þegar þér sendud bod eftir henni; Eg ætla nú ad bæta mig og senda hana, þegar þér segid til, því satt ad segia þá skammadist eg mín bak eftir, þegar eg hafdi neitad ydur ad afsenda ydar egin mér lánada bók; enn gott þykir mér ad mega hallda henni sem lengst. Lifid þér nú æfinlega sælir og qvaddir af ockur Konunni; medann eg vinnst til er eg ydar Geir Vidalin. ATHUGASEMDIR. 1) Kristján konungur VII. dó í Rendsborg 13. marz 1808, og kom þá Friðrik VI. til ríkis. 2) Danmörk hafði í bandalagi við Rtíssland og Frakkland sagt Svíum strfð á hendur 29. febrtíar 1808.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.