Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 26
26 þar á meðal sönglistin, geti haft veruleg áhrif á uppeldi manns- ins. Menn hafa skoðað hana sem eins konar eyrnaglingur, án nokkurs verulegs og varanlegs gildis. Pað er þó ekki svo að skilja, að þetta sé undantekningarlaus regla, því á öllum öldum, frá því sögur hófust, hefir einstökum mönnum og heilum þjóð- um verið það fullljóst, að áhrif söngsins eru ekki bundin og tak- mörkuð við þá stund, sem menn hlýða á hann og njóta hans. Pað er kunnugt, að sönglistin er æfa-gömul; hvað gömul hún er, veit enginn með vissu. Eins er mönnum ókunnugt um það, hvaðan hún er komin. Sumir ætla, að hún eigi rót sína að rekja til Indlands, þó ekki sé hægt að færa órækar sönnur á það. Indverjar höfðu átrúnað mikinn á sönglistinni og töldu hana guðs gjöf og kona Brahma, hin góða og gjaflynda Sarasvati, gaf þeim vina, hið dýrðlegasta allra hljóðfæra. Sum lög þeirra (ragas) voru svo helg, að enginn dauðlegur maður mátti syngja þau; önnur gerðu kraftaverk, gáfu regn af himni og frjósamar árs- tíðir. Eví var það, að söngmær ein varði Bengal fyrir gróður- bresti og hallæri með list sinni. Indverjar trúðu því yfir höfuð að tala, að söngnum fylgdu töfrar og tónarnir væru guðunum vel- þóknanlegir; þess vegna hafði himinguðinn Indra söngvarasveit í kringum sig, hina svonefndu Gandharva. Auðvitað eru þetta sagnir, en þær sýna þó ljóslega hugsunarhátt þessarar fornu menn- ingarþjóðar. Um Egipta vita menn nokkuð nánar. Menn ráða það af forn- leifum og öðru, að sönglistin hafi staðið í blóma og verið höfð þar í miklum hávegum á elztu tímum. Eað er enda talið trúlegt, að Egiptar hafi verið lærifeður Grikkja í þessari ment1. Peir rekja ætterni sönglistarinnar beina leið til guðanna, en að öðru leyti líta þeir nokkuð öðrum augum á hana en Indverjar. Plató segir um sönglög Egipta, að þau hafi í sér fólginn mátt til að göfga og bæta manninn. Svipað álit höfðu Egiptar sjálfir á söngn- um; þeir töldu hann siðbætandi og í því álitu þeir aðalþýðingu hans fólgna. Er, engin þjóð, hvorki fyr né síðar, hefir þó skipað henni jafnhátt sæti og Grikkir. íJess ber raunar að geta, að Grikkir lögðu víðtækari merkingu 1 orðið músík (rj p.ouaixfj en nú er gert; en þó að tekið sé tillit til þess, þá munu hitt þó engar öfgar. 1 Sbr. Ambros: Geschichte der Musik, I. bls. 378.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.