Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 70
70 Eddu og skálda óðalsslóð, Arnórs ]jóð þú málsnild gæddir; þú átt Sighvats, Egils óð, Eysteins, Hallgríms sólarljóð. Bjarna og Jónas báða fæddir! Vér lútum þér með lotning, vér lútum þér, skáldanna drotning! Vér elskum þig með fossum og fjöllum og fornskálda kvæðum og ljóðunum öllum; því þú varst þeim móðjr, vort minningaland. Móðir og minningaland! Lagaspeki og frelsis fold, fim þér reyndist Úljljóts tunga; Njdls og Gellis móðurmold móðir Þorgeirs, Ska/ta fold, Jbn þú barst og Baldvin unga! Vér lútum þér með lotning, vér lútum þér, frelsisins drotning! Vér elskum þig með fossum og fjöllum og fortíðar spekinni og lögunum öllum! því þú varst þeim móðir, vort minningaland. Móðir og minningaland! Barna þinna vona Vár! vor skal sonareiður þessi: þér að vinna um öld og ár, unz í skaut þitt fellur nár. Drottinn heit vort heyri og blessi! Vér lútum þér með lotning, vér lútum þér, framtíðar drotning! Vér elskum þig með fossum og fjöllum og framtíðar heitum og vonunum öllum; því þú ert vor móðir, vort minningaland. Móðir og minningaland! V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.