Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 54
54 En engar sögur komu. Pað var grafkyrð í kringum stóra borðið í fundarstofunni. Presturinn leit upp, fyrst á hringjarann; nei, hann þagði; svo á kirkjuverðinn, svo á bændurna og járnnámueigendurna; þeir þögðu allir. Peir klemdu varirnar fast saman og horfðu dálítið vandræðalegir niður á borðið. »Peir eru að bíða eftir því, að einhver byrji,« hugsaði prest- urinn. Annar kirkjuvörðurinn ræskti sig. »Mér finst nú presturinn ökkar vera góður,« sagði hann. »Herra biskupinn hefur sjálfur heyrt, hvernig hann prédikar,« greip hringjarinn fram í. Biskupinn fór eitthvað að tala um tíð messuföll. »Presturinn verður að mega verða veikur rétt eins og hver annar,« sögðu bændurnir. Peir vörðu hann allir sem einum munni. Hann væri svo ungur, presturinn þeirra. Pað væri engin hætta á ferðum með hann. Nei, ef hann bara ætíð vildi prédika eins og hann hefði gjört í dag, þá vildu þeir ekki hafa skifti á honum og sjálfum biskupinum. Engir ákærendur gáfu sig fram, engan dómara þurfti. Presturinn fann, hversu honum hitnaði um hjartaræturnar, hve létt blóðið rann gegnum æðarnar. Að hann skyldi ekki lengur vera meðal óvina, að hann skyldi hafa náð hylli þeirra, þegar hann minst varði, að hann skyldi mega halda áfram að vera prestur! Að lokinni kirkjuskoðuninni snæddi biskupinn, prestarnir, pró- fastarnir og nokkrir helztu sóknarbændurnir miðdegisverð á prest- setrinu. Ein af nágrannakonunum hafði tekið að sér að sjá um há- tíðahaldið, því presturinn var ógiftur. Hún hafði tjaldað því sem til var, og nú opnuðust á honum augun og hann sá, að prests- setrið var ekki svo mjög óvistlegt. Langt borð var sett út undir grenitrén og leit það þar snyrtilega út, með hvítum dúk, bláu og hvítu postulíni, skínandi glösum og samanlögðum pentudúkum. Tvær bjarkir mynduðu boghvelfitigu yfir innganginum, einihríslum var stráð á gólfið í anddyrinu, niður úr ræfrinu hékk blómsveigur, í öllum herbergjunum voru blóm. Myglulyktin var horfin og grænu gluggarúðurnar glitruðu fagurt í sólskininu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.