Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 35
35 Hestaþingið var vanalega haldið á sléttri flöt eða árbakka og skipuðu áhorfendurnir sér þar í hring í kringum vígsvæðið, til þess að geta fylgst sem bezt með öllum gangi atsins. Par sem það nú ekki var með öllu hættulaust, að standa svo nærri sjálfu vígsvæðinu, þá var það ákveðið í lögum, að við hestaat yrði hver að ábyrgjast sig sjálfur og hafa það bótalaust, eí það yrði að slysi. Sjálft hestaatið hófst með því, að tveir menn, er til þess vóru teknir, teymdu hesta þá, sem etja átti saman, burt frá öðrum hrossum, er látin vóru standa bundin saman í nokkrum fjarska á meðan hestavígið fór fram. Síðan teymdu þeir víghestana inn í mannhringinn, og var það kallað að leiða hestana fram eða saman. Og nú risu hestarnir upp á afturfótunum og tóku að bítast og ráða hvor á annan með framfótunum. Jafnskjótt og vígið hófst, hurfu þeir, er leitt höfðu hestana fram, frá og inn í áhorfendahópinn. En þá tóku aðrir við, sem settir vóru til þess, að fylgja hestunum, vanalega einn maður hvorum hesti, en þó stundum tveir. Peir höfðu hestastaf eða hestastöng í hendi og áttu að aðstoða hestana í atinu, sumpart með því, að keyra þá áfram með stafnum, og sumpart með því, að styðja þá að aftan, þegar hestarnir risu upp á afturfótunum. Vanalegast fylgdi hver eigandi sínum hesti, jafnvel þó um höfðingja væri að ræða; en þó er þess stundum getið, að aðrir en eigendurnir vóru fengnir til að fylgja þeim. þegar tveir ágætir víghestar áttust við, gat víg þeirra varað mjög lengi, jafnvel svo stundum skifti. En þá var atinu ekki haldið áfram í sífellu, heldur í svo og svo mörgum lotum og með hvíldum á milli. Annars var atinu haldið áfram, unz ann- hvor hestanna annaðhvort flýði (rann) eða féll örmagna af þreytu eða dauður til jarðar, og lustu þá áhorfendurnir upp ópi miklu, sem eftir því sem á stóð ýmist gat verið fagnaðar- og siguróp eða þá látið í ljósi misþóknun þeirra, Stundum virðist atið að eins hafa átt sér stað milli tveggja hesta, eftir því sem eigendur þeirra höfðu fyrirfram komið sér saman um. En annars gátu mörg hestavíg farið fram á sama hestaþinginu, og jafnvel mörg í senn, og svo mun það hafa verið að öllum jafnaði. Og eins var sami hesturinn oft látin þreyta víg við marga hesta, hvern eftir annan. En til vóru líka önnur stærri hestaþing, þar sem menn öttu saman öllum þeim hestum, sem til 3’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.