Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 38
38 GRETLA (k. 29): Um sumarit var lagt hestaþing fjölment á Langafit ofan frá Reykjum; kom þar margt manna. Atli at Bjargi átti hest góðan móalóttan, af Keingálu kyni; höfðu þeir feðgar mætr miklar á hestinum. Þeir bræðr Kormákr ok Þorgils á Mel áttu hest brúnan, öruggan til vlgs; þeir skyldi etja saman ok Atli frá Bjargi. Margir váru þar aðrir góðir hestar. Oddr ómagaskáld, frændi Kor- máks, skyldi fylgja hesti þeira frænda sinna um daginn. Oddr gerðist sterkr maðr, ok lét um sik mikit, ódæll ok ófyrirleitinn. Grettir spurði Atla bróður sinn, hverr fylgja skyldi hans hesti. »Eigi er mér þat svá glögt,« sagði hann. »Viltu, at ek standi hjá?« sagði Grettir. »Vertu vel stiltr þá, frændi,« sagði Atli, »því at hér er við metnaðar- menn um at eiga.« »Gjaldi þeir sjálfir ofstopa síns,« sagði Grettir, »ef þeir hafa hann eigi í hófi.« Nú eru hestarnir fram leiddir, en hrossin stóðu framarlega á árbakkanum, ok váru bundin saman. Hylr mikill var fyrir framan bakkann. Hestarnir bitust allvel, ok var þat hin mesta skemtan. Oddr fylgdi með kappi, en Grettir lét hefjast við, ok tók í taglit annarri hendi, en hélt með annarri stafnum, er hann keyrði með hestinn Oddr stóð framarlega hjá sínum hesti, ok var eigi traust, at hann styngi eigi hest Atla af takinu Eigi lét Grettir sem hann sæi þat. Bárust hestarnir fram at ánni; þá stingr Oddr stafinum til Grettis, ok kom á herðablaðit, því at Grettir horfði öxl- inní at honum. Þat var mikit tilræði, svá at undan hljóp holdit, en lítt skeindist Grettir. í því bili risu hestarnir hátt upp; Grettir hljóp undir hömina á hesti sínum, en rak stafinn á síðu Oddi svá hart, at þrjú rifin brotnuðu í honum, en Oddr hraut út á hylinn, ok svá hestr hans, ok hrossin öll, þau er bundin váru. Var þá lagst til hans, ok dreginn af ánni, Þá var óp mikit gert at þessu. S’eir Kormákr hlupu þá til vápna, en Bjargsmenn í öðrum stað; en er þat sá Hrút- firðingar ok Vatnsnesmenn, gengu þeir i milli, ok urðu þeir þá skildir, ok fóru heim ok höfðu hvárir ill h.eit við aðra, ok sátu þó um kyrt um hríð. NJALA (k. 58—59): Starkaðr átti hest góðan, rauðan at lit; ok þótti þeim sem engi hestr myndi hafa við þeim í vígi. Einu hveiju sinni var þat, at þeir bræðr ór Sandgili váru undir Í’ríhyrningi. Þeir höfðu viðrmæli mikit um alla bændr i Fljótshlíð, og þar kom, at þeir töluðu, hvárt nakkvarr myndi vilja etja hestum við þá. En þeir menn váru, at mæltu þat til sóma þeim ok eptirlætis, at bæði myndi vera, at engi myndi þora við at etja, enda myndi engi eiga þvílíkan hest. Þá svaraði Hildigunnr: »Veit ek þann mann, er þora mun at etja við yðr.« »Nemn þú þann,« segja þeir. Hón svarar: »Gunnar at Hlíðarenda á hest brúnan, ok mun hann þora at etja við yðr ok alla aðra.« »Svá þykkir yður konum,« segja þeir, »sem engi muni vera hans maki. En þó at auvirðilega hafi farit fyrir hánum Geirr goði eða Gissurr hvíti, þá er eigi ráðit, at oss fari svá.« »Yðr mun first um fara,« segir hón, ok varð þeim af hin mesta deila. Starkaðr mælti: »Á Gunnar vilda ek at ér leitaðið sízt manna; því at erfitt mun yðr verða at ganga í móti giptu hans.« »Leyfa munt þú oss, at vér bjóð- im hánum hestaat?« segja þeir. »Leyfa,« segir hann, »ef ér prettið hann í öngu.« Þeir kváðuz svá gera mundu. Riðu nú til Hlíðarenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.