Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 68
68 ég taka dóttur Brúbæjarprestsins aö mér og gera hana aö mann- eskju, og þá má hún þakka Guöi fyrir, að þú stalst mjölpokan- um hennar. Viltu svo lifa?« Hann leit upp og horfði í augu henni. »Er það alvara?« — »Eað er það, Gústaf Berling.« Eá sló hann höndunum saman í angist. Hann sá í anda flóttalegu augun, samanklemdu varirnar og skinhoruðu, litlu hend- urnar. Veslings barnið átti þá að fá hjúkrun og hirðir.gu, bæði andlega og líkamlega. Nú luktist leiðin til hinna eilífu skóga fyrir honum. »Eg skal ekki ráða mér bana meðan hún er undir hendi majórsfrúarinnar,« sagði hann. »Ég vissi, að majórsfrúin mundi neyða mig til að lifa. Ég fann strax, að majórsfrúin var sterkari en ég.« »Gústaf Berling,« sagði hún hátíðlega, »ég hef barist fyrir oklcur bæði. Eg sagði við Guð: »Sé nokkur vitund af Margrétu Celsing enn þá lifandi í mér, þá leyfðu henni að koma í ljós og hindra þennan mann í að fara og drepa sig.« Og Guð leyfði það, og þú sást hana, og þessvegna gazt þú ekki farið. Og hún hvísl- aði að mér, að vegna veslings barnsins mundir þú kannske hætta við að deyja. — Ójá, þið fljúgið nógu djarflega, viltu fuglarnir, en Guð þekkir netin, sem geta veitt ykkur.« »Hann er voldugur og óskiljanlegur Guð,« sagði Gústaf Ber- ling, »hann hefur gjört gabb að mér og útskúfað mér, en hann vill ekki láta mig deyja. Verði hans vilji.« Upp frá þeim degi var Gústaf Berling »stásssveinn« á Eika- bæ. Tvisvar reyndi hann að fara burt þaðan og lifa af vinnu sinni. Annað skiftið gaf majórsfrúin hottum hús rétt við Eikabæ; hann flutti þangað og ætlaði að reyna að lifa sem daglaunamaður. Tað tókst honum nokkurn tíma, en hann varð brátt þreyttur á einverunni og þessu daglega striti, ■—og varð aftur »stásssveinn«. Hitt skiftið var, þegar hann fór að Borg til að kenna Hinrik Dohna, greifasyninum. Pá varð hann ástfanginn í Ebbu Dohna, yngri systur Hinriks; en þegar hún dó, rétt um það leyti, sem hann hélt, að hann væri að ná ástum hennar, þá hætti hann alveg að hugsa um að vera annað en »stásssveinn« á Eikabæ. Hon- um virtist engin uppreisn vera möguleg fyrir hempulausan prest. T*ýtt hefir BJÖRG kORLÁKSDÓTTIR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.