Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 62
Ó2 með til veitingahússins, illfygli litla.,« hrópaði hún til prestsdóttur, »Svo getum við heyrt, hvað þú veizt um þetta.« * * * Klukkustund síðar sat förumaðurinn á stól við dyrnar á fín- ustu stofunni í veitingahúsinu, og fyrir framan hann stóð frúin skörulega, sem hafði frelsað hann úr snjóskaflinum. Svona, eins og Gústaf Berling nú sá hana, á leiðinni heim frá kolakstri í skóginum, með sótugar hendur og krítarpípu í munn- inum, klædda í svarta, fóðurlausa lambskinnskápu og röndóttan heimaunnin vaðmálskjól, með járnslegna skó á fótum og hníf í slíðrum stunginn inn á brjóstið, svona, eins og hann sá hana, með grátt hár, greitt slétt upp, yfir öldruðu, fallegu andliti, svona hafði hann heyrt henni lýst ótal sinnum, og hann vissi, að hann hefði hitt hina víðfrægu majórsfrú á Eikabæ. Hún var voldugasta konan á Vermalandi, átti 7 járnnámur, var vön að skipa og láta hlýða ’sér; og hann var bara dauða- dæmdur veslingur, allslaus, og vissi, að allir vegir voru honum of erfiðir, öll herbergi of lítil. Hann nötraði af ótta fyrir augnaráði hennar. Hún stóð þegjandi og horfði á þessa ímynd mannlegrar eymdar fyrir framan sig; þessar rauðu, þrútnu hendur, þennan skinhoraða skrokk og þetta aðdáanlega höfuð, sem jafnvel nú, £ niðurlægingu og vanhirðingu, var svo frumlega fagurt. xfað er Gústaf Berling, vitlausi presturinn?« sagði hún spyrjandi. Förumaðurinn sat grafkyr. »Eg er majórsfrúin á Eikabæ.« . fað fór hrollur um förumanninn. Hann spenti greipar og leit upp með eftirvæntingarfullu augnaráði. Hvað ætlaði hún sér með hann? Ætlaði hún að neyða hann til að lifa? Hann óttaðist þrek hennar. Hann hefði þó verið svo nærri því, að öðlast frið' hinna eilífu skóga. Hún byrjaði bardagann með að segja honum, að dóttir Brú- bæjarprestsins hefði fengið aftur sleðann sinn og mjölið, og að hún sjálf heíði húsrúm handa honum, eins og svo mörgum öðrum hús- viltum aumingjum, í »stásssveinastofunni« á Eikabæ. Hún bauð hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.