Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 3
3 væri sett inn í stjórnarskrána. Hann steig því nú drjúgum feti framar á braut opportúnistisku stefnunnar, en Stjórnarbótarflokkur- inn nokkru sinni hafði gert á undanförnum þingum. Opportúnisminn eða hin svonefnda »valtýska« hafði þannig algerlega sigrað, þar sem stjórnarskrármálinu var í einu hljóði ráðið til lykta á þeim grundvelli, er sú stefna miðaði að: að taka í hvert sinn þeim beztu umbótum á stjórnarfari lands- ins, sem fáanlegar væru í svipinn. Maður skyldi nú halda, að þegar svona var komið, hefðu báðir flokkarnir getað runnið saman í eina heild eða ný flokka- skipun myndast á nýjum grundvelli. En því var ekki að heilsa. Hringsól það og stefnuleysi, sem einkent hafði Heimastjórnar- flokkinn á undanförnum árum, hafði komið svo miklum ruglingi á hugsunarferil hans, að honum var alls ekki ljóst, hvílíka stefnu- breyting hann hafði gert. Hann reyndi að telja bæði sjálfum sér og öðrum trú um, að hann hefði altaf staðið fastur fyrir og aldrei vikið út af braut ídealistisku stefnunnar. Pennan mis- skilning sinn vottaði hann opinberlega og innsiglaði með því, að taka sig til í laumi og leggja krans á leiði Jóns Sigurðssonar með þeim ummælum, að hann vildi með því tákna, að hann fylgdi fram sömu stefnu og hann hefði fylgt. En nú vita allir, að stefna Jóns Sigurðssonar var einmitt ídealisminn og heróp hans: »aldrei að vikjat. En nú hafði Heimastjórnarflokkurinn algerlega yfirgefið ídealistisku stefnuna og þráfaldlega vikið og vikið, unz hann, eftir að hafa lengi látið reka á reiðanum, loks hafnaði sig með því, að varpa sér í arma »valtýskunnar« eða opportúnismans. Petta var honum auðvitað enginn vanzi í sjálfu sér. Öðru nær. En hitt var óneitanlega meiri minkun, ef hann hefir gert það í blindni, án þess að sjá sjálfur, hvert hann stefndi. Og enn meiri vansi var það flokknum, ef hann sá í rauninni sjálfur, hvar komið var, hvernig hann hafði farið algerlega í hring, en reyndi samt móti betri vitund að telja kjósendum sínum og þjóðinni trú um, að hann hefði altaf staðið fastur fyrir á skeiðvelli ídealismans. Pví að reyna að villa þjóð sinni sjónir með óeinlægni og falsi í hinu þýðingarmesta velferðarmáli hennar, verður aldrei of harð- lega átalið. Slík óráðvendni hlýtur líka fyr eða síðar að koma þeim í koll, er það gera, því altaf er svo mikið til af skynugum mönnum hjá þjóðinni, að menn sjá í gegnum brellurnar, einkum þegar af er liðinn »ídealski sviminnc. Og að því er snertir stjórn- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.