Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 29
29 meiri ræktarsemi en gert er; það er skylda þeirra barnanna vegna. Pað er ilt og óþarft verk, að láta börnin fara varhluta afþví, sem ef til vill öllu öðru fremur vekur djúpa og varanlega gleði í barns- sálinni, ef annað er hægt; og það er ilt og óþarft verk, að binda svo fyrir augu barnsins, að þau opnist aldrei fyrir því, sem ef til vill öllu öðru framar göfgar mannshjartað og lyftir hug og hug- sjónum upp yfir sorpið og veitir ungum og aldurhnignum upp- bót fyrir margt, sem þeir verða að fara á mis við í heiminum. Hjá þeim þjóðum eða þjóðflokkum, sem standa á lægsta menningarstigi, er ekki um neinar listir að ræða. Alt starf ein- staklinganna og strit miðar að því, að fullnægja nauðsynlegustu og óhjákvæmilegustu lífsþörfum. þeim tíma, sem afgangs er, verja þeir til að safna kröftum til nýrrar baráttu. Eftir því sem þjób- irnar taka meiri þrifum og þroska, eftir því eykst sá tími og sá máttur, sem þeir geta séð af frá búksorgunum, en þá ber jafn- framt þann vanda að höndum, að verja vel þeim stundum og þeim kröftum, sem ekki er bein þörf á til að fullnægja munni og maga. Pá er það, sem listirnar koma að ómetanlegu gagni og verða til ómælanlegra siðferðisbóta, af því þær draga hugann frá lágum og dýrslegum nautnum til annarra háleitari og göfugri. Sönn fegurð vekur aðdáun og ást á sjálfri sér. Og listirnar víkka sjóndeildarhringinn, festa vængi á hugsjónirnar. Pær setja sam- ræmi í ósamræmis stað, samhengi í stað ósamhengis og þær lyfta oss upp yfir smámuni og hversdagslegt markleysuhjal og mælgi. Ekkert gerir sálina eins góða og grómlausa eins og kapp- kostun þess, að gjöra eitthvað fullkomið og lýtalaust, segir Mic- hel Angelo. fetta er vafalaust hverju orði sannara. En sá, sem gerir sér far um að mynda hið fullkomna, verður ekki einn fyrir þessum bætandi áhrifum. Sá, sem nýtur þess, sér það eða heyr- ir, fær líka sinn skerf. Prófessor Helmholtz kemst svo að orði1: »Vér berum Otningu fyrir þeirri snildar gáfu, þeim neista guð- legs sköpunarafls, sem kemst út fyrir takmörk þeirrar hugsunar, sem byggist á skynsemi og sjálfsafvitund. Og þó er listamaður- inn mannleg vera eins og vér, og sami andans þróttur verkar í honum eins og oss sjálfum, að eins hreinni, ljósari og í óhindr- aðra jafnvægi í þessa sérstöku stefnu; og þó vér skiljum mál lista- mannsins misfljótt jog ekki jafnfullkomlega, finnum vér, að vér 1 Die I>ehre von den Tonempfindungen, 4. útg., bls. 591.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.