Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 24
24 þegar þaö er fært í frásögur, að Jón Sigurðsson hafi. verið svo »þjóðlegur«, að þegar hann hafi komið á bæi á íslandi, þá hafi hann jafnan farið annaðhvort út fyrir garð eða að húsabaki til að hægja sér, jafnvel þó kamar væri til á bænum. Sagan er nú sjálfsagt eintómur uppspuni, en hún sýnir, hve langt menn geta gengið í þessu efni, þegar farið er að varpa eins konar helgiblæ yfir einn af þjóðlöstum vorum, sóðaskapinn. með því að kalla hann »þjóðlegan«. Og svo er jafnframt ekki hikað sér við að kasta skugga á minningu þess manns, sem öllum er skylt að líta upp til með dýpstu virðingu, með því að telja honum það til lofs, sem miklu fremur væri honum til minkunar, ef satt væri. Er nú furða, þó mönnum hætti við að verða flökurt af þessu og þvílíku ? Vér höfum nú reynt að bregða upp dálitlu ljósi yfir þing- flokkana og ávörp þeirra. Nú kemur til kjósendanna kasta að kveða upp sinn dóm. Peir eiga nú að skera úr því, hvort þeir kjósi heldur að fylkja sér undir hinn hreina framfarafána Fram- sóknarflokksins eða skríða undir hina »þjóðlegu« afturhaldsgæru Heimastjórnarflokksins. Pað gerir hver eftir því, sem hann hefir vit til —- fyrir sér og sínum. V. G. Söngkensla í skólum. Eftir SIGFÚS EINARSSON. Ekkert tímabil í sögu mannkynsins má með eins miklum rétti kalla gagnrýnistimabil eins og það, sem vér lifum á. Menn ganga á hólm við erfða hjátrú og hindurvitni og ryðja gömlum og rótgrónum venjum úr vegi, ef þær geta ekki samrýmst skyn- semiskröfum nútímans. Pað er við því búið, að sumum þyki sárt að sjá þeim goðum hrundið af stalli, er þeir hafa kropið fyrir um langan tíma; en þá eru aðrir og ekki tærri, sem fagna yfir því, að önnur veglegri skipa hinna sæti. Auðvitað er það á einskis manns vitund, hvort þau sitja eiliflega á hábekk, því önn- ur dýrðlegri geta komið í þeirra stað. l’etta er rás viðburðanna í verknaði og á sviði andans, í trú, vísindum og listum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.