Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 44
44 komnir; hleypr at hesti Gauts, en hinn í móti ok koma hart saman. Hafði hestr Gauts nú mikla raun, því at hestr konungs var með afli studdr; ok var þat orðtak, at slíkir mundu í bezta lagi. En er á leið daginn. lattisk hestr Gauts; en þó vildi hann hvárki hopa né renna. Þeir Áron keyrðu því fastara eptir sinn hest, þar til at hestr Gauts kastar sér niðr af mæði ok stórum tökum; ok stóð aldri upp síðan. Nú mátti Gautr hvergi kyrr þola fyrir kappi sínu, og virði svá sem Áron hefði drepit fyrir hónum hestinn, ok Iíkaði stórilla; en þat fansk á, at konungi líkaði vel. Því næst vóru fram leiddir aðrir hestar, ok er þar engi frásögn af. í’eir Áron ok í’órarinn reikuðu um völl- inn, ok litu á atferð hestanna. Ok því næst var tekið á herðum Ároni, ok svá mælt: »Ek vilda gefa öll klæði ok gull, at þú værir jafnnær Sturlu, sem þúertnúmér.« Þá snaraðisk Áron við ok mælti: »Biðja máttu þér þarflegri bænar, Gautr bóndi,« segir Áron. »Hver er sú?« segir Gautr. »At ekki taki Fjándinn svá annat auga þítt, sem hann hefir tekit annat áðr.« Gautr skipti mjök litum, ok talaði fátt síðan. Var áðr fátt með þeim, en þó verr síðan miklu. Fansk þat í orðum Árons, hversu óvæginn hann var, þótt hann ætti við sér meiri menn um. STURLUNGA (I, 147 —Guðmundar saga dýra, k. 12): Annat sumar í Fljótum skyldi vera hestaþing, þar er heitir at Hamri. Hét hvárrtveggi Nichulas, þeirra er etja skyldi hestunum; var annarr Rún- ólfsson; hann var félítill, og heldr kynsmár; hann átti þrjá sonu; hét inn elzti Rúnólfr, Leifr ok Halli. Þeir vóru allir fulltíða menn. Ann- arr Nichulas var son Skratta-Bjarnar Þorvalds sonar; hann átti vel fé, ok var í góðri bónda-virðingu. Þeir áttu báðir grá hesta at lit. Nú vóru hestarnir saman leiddir, ok beizk hvárrtveggi vel, meðan þeir áttu með sér at skipta. Þá þótti Nichulasi frá Mjóvafelli ójafnt keyrðir hestarnir, ok þótti gört at mannvirðing; hann hafði staf mikinn í hendi, ok vildi ljósta hest nafna síns. En Nichulas Bjarnarson hljóp undir höggit; ok kom á hann stafrinn. En hann gat fengit sér handöxi af manni, ok hjó í höfuð nafna síns, ok var þat Iítill áverki. Þá var slegit í þröng. Þar var Rúnólfr son Nichulass frá Mjóvafelli, ok var hón- um haldit heldur lauslega; ok gat hann fengit sér öxi at manni, —ok hjó milli herða Nichulasi Bjarnarsyni mikinn áverka. Ok var þá skilit mannamótit. Hestavíg tíðkuðust á Islandi fram á öndverða 17. öld Síð- asta hestaatið, sem sögur fara af, var haldið í Fnjóskadal á Norð- urlandi árið 1623 og lauk því litlu betur en hinum fornu hesta- vígum, að vitni Glúms og annarra. Lýsing á þessu hestavígi er í Árbókum Espólíns (VI, 21—22). Teikning sú í Landsbókasafninu, sem myndin hér að framan er gerð eftir, er vafalaust gerð löngu eftir að öll hestavíg höfðu lagst niður, en hún er þó allgóð og getur orðið til þess að skýra hugmyndir manna um hestaþingin. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.