Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 28
28 En það er í rauninni óþarft að leita svona langt aftur í tím- ann, því á öllum öldum má benda á stórmenni, sem að þessu leyti hafa verið samrar skoðunar og Grikkir. Einn af þeirn mönn- um er Lúther. Hann taldi tónlistina styyka og örugga stoð í trúarbaráttunni og áleit, að hún hefði bæði siðbætandi og uppal- andi áhrif; hann skoðaði hana andlegt afl, sem ræki djöfulinn á flótta, af því hann gæti ekki heyrt söng. Og vér höfum sjálfsagt flestallir orðið varir við eða tekið eftir þeim áhrifum, sem fagur söngur hefir á menn, og margir af hinum háttvirtu lesendum eiga sjálfsagt söngnum að þakka sum- ar af ánægjusömustu og minnisstæðustu stundum lífs síns. fau byrja snemma þessi áhrif. Pegar barnið grætur og er órótt í vöggunni, fer móðirin að syngja, til að hugga það. Smátt og smátt hættir það að gráta, óróinn hverfur og á barnið fellur einhver undraværð. Prófessor Heffding segir í »Siðfræði« sinni á einum stað (bls. 291): »1 fyrsta lagi er barnæskan sjálfstætt og einkennilegt lífstímabil og lífsmynd með sérstök kjör og eigin rétt á ser . . . Pað ríður mest á því, að barnið fái leyfi og hjálp (því hennar getur það þurft) til að vera barn , . . . Með því safnar það líkamlegum og andlegum kröftum til þroska og framfara. — Og þar næst ríður á því, að það starf, sem heimtað er af barn- inu, sé, að svo miklu leyti sem hægt er, sjálfs þess verknaður, svo að það finni til gleði af að nota eigin krafta. — Sé þessum skilyrðum fullnægt, þá er þar með ráðið úr því úrlausnarefni (pro- blem): að fara með barnæskuna sem sjálfstætt einkennilegt lífs- tímabil og gera hana þó að undirbúningstíma undir eftirfarandi lífdaga*. Hvorttveggja gerir sönglistin, að því leyti sem hún vek- ur einlæga, saklausa gleði í barnssálinni, varpar bjartari og hreinni litum á tilveruna og lætur barnið verða fyrir góðum áhrifum, og sjálft taka þátt í þeim verknaði, sem hefir bætandi og göfgandi áhrif á yngri og eldri, og glæðir tilfinningar þeirra fyrir öllu því, sem fagurt er. Pegar ég hugsa um alþýðubörnin á Islandi, þá getur mér ekki annað fundist, en að þau fari svo margs á mis, svo margra gæða, bæði andlegra og líkamlegra, að þeir, sem um uppeldi þeirra eiga að sjá beinlínis eða óbeinlínis, hljóti að hafa svarta samvizku, ef þeir láta nokkur ráð ónotuð, sem bætt gætu úr þessu á nokkurn hátt. Sönglistin er eitt af þessum ráðum. Pess vegna er það skylda þeirra, sem ráða kenslumálum, að sýna sönglistinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.