Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 32
11 2 eins og aö geta greint a frá u> í grísku stafrofi, en enga prakt- iska þýðingu hefir það. Pegar menn læra að lesa, þá er þeim kent stafrofið, því næst að kveða að, og ekki fyr hætt en menn eru orðnir læsir. Beri maður nú söngfræðiskensluna saman við þetta, þá kemst maður að þessari niðurstöðu: Manni er kent stafrofið o: að þekkja nót- urnar hverja frá annarri, en hvorki að kveba aö, né lesa; með öðrum orðum: manni er ekki kent að þekkja þær í sambandi hverja við aðra, meb tilliti til tónhæðar og tóndýptar. Til þess að skýra betur, hvað ég á við, tek ég ljóst dæmi: Þú veizt, að fyrsta nótan er kölluð c og er hálfnóta, önnur e og er fjórðungsnóta o. s. frv.; en nú er mér það ekki nóg. Ég bið þig að lofa mér að heyra hvernig lagið byrjar. — Pér er það jafnómögulegt eins og óvita, þó að þú kunnir nótnanöfnin utan- að. Og hvar eru þá ávextirnir af söngfræðiskunnáttu þinni, að hverju gagni kemur þá þessi fróðleikur? Fyrir söngmanninn er hann einskisvirði. Ég legg þakkarorð á milli, ef söngkennarinn segir honum, að þá nótu, sem standi fyrir ofan aðrar á nótna- strengnum, eigi að syngja hærra (ekki sterkara) en þær, og þá, sem standi neðar, dýpra. Éá geta þær þó orðið honum til nokk- urrar leiðbeiningar eins og neumurnar vóru mönnum á 9. og 10. öld. Ég gat þess áðan, að í skólum væri öll áherzlan lögð á kenslu margraddaðra sönglaga, tvíraddaðra, joríraddaðra og fjór- raddabra. Og það er ekki að eins gert í hærri skólum, heldur einnig í barnaskólum og ekki að eins í efstu bekkjum skólanna; það er byrjað á því í neðstu bekkjunum. Kenslan fer fram á þann veg, að söngkennarinn spilar hverja einstaka rödd fyrir sig, þangað til nemendurnir eru búnir að læra hana, — þó ekki nema helmingurinn af þeim eða ekki það — utanað. Á annan hátt er það ekki og getur það ekki verið, þar sem hávaðinn af þeim hefir ekki önnur not af nótum en þau, að staða þeirra á nótna- strengjunum minnir þá á, hvar röddin á að hækka eða lækka. Á þessu er byrjaö og á þessu er endað. Árangurinn af þessari söngkenslu hlýtur því hugsjónarrétt skoðað að vera sá, að þegar skólanáminu er lokið, hafa nemendurnir lært eina rödd í nokkr- um lögum og lítið eða ekkert þar fram yfir og þeir standa engu nær því, að bæta nokkru við af eigin rammleik eftir en áður, þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.