Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 39
að veita mönnum tilsögn í þessu atriði, svo að nokkur mynd'sé á. ?að er svo að sjá, sem menn haldi það alment, að ef menn kunni að spila á hljóðfæri, þá sé þar með sannað, að þeir geti kent söng; en þetta er bláber misskilningur, sprottinn af vanþekk- ingu á því, hvað söngkensla er.. Pað sýnist þó liggja í augum uppi, að það er sitt hvað að kenna mönnum að nota raddfærin vel og réttilega, styrkja hljóðin, bæta þau og temja og hitt að kenna mönnum að bera sig til við hljóðfæri með höndum og fót- um. í*ó að menn geti spilað »kóralbókina hans Jónasar« spjald- anna á milli og klöngrast fram úr nokkrum kvæðalögum, þá má vel vera, að þeir beri ekki skyn; á söngkenslu í eiginlegurri skiln- ingi (tónmyndun) fremur en kötturinn á sjöstjörnuna, því; hljóð og hljóðfæri eru sitt hvað. Söngkennarinn verður að kunna að syngja sjálfur, til þess að hann geti kent öðrum það. Pað er engin leið hjá því að komast. Pað væri undarlegt, ef söngurinn værí svo frábrugðinn öllum öðrum greinum, að menn gætu kent hann öðr- um, þó að þeir kynnu ekkert í honum sjálfir. Nú er svo ástíatt á íslandi, að þar hefir enginn maður lært neitt verulegt í söng nema einn prestur, svo að mér sé kunnugt um. Parf því engum blöðum um það að fletta, hvernig kenslan muni vera í skólunum, að því er hinn hljóðlega (vokala) hluta hennar snertir. í Svíþjóð verður hver sá, sem vill komast að söngkenslu í skólum, að taka próf við »Konunglega sönglistaskól- ann«. Og það er ekkert smáræði, sem heimtað er þar. Hver kennari verður að kunna á fiðlu, »violoncel« og eitt blásturhljóð- færi, er hann kýs sjálfur, orgel og fortepíanó. Par að auki lærir hann söng og svo mikið í tónfræði, að hann geti raddsétt lög fyrir fjórar raddir, gaflalaust1. Pað virðist því ekki farið frain á óhæfilega mikið, þó að kennarar heima yrðu að kunna almenna söngfræði, að spila á eitt hljóðfæri (t. d. harmóníum) og þektu meginreglur eiginlegrar sönglistar. Minna má það ekki vera. Pað er ófært, að menn séu að böglast við þetta lengur upp á gamla mátann, hafandi enga hugmynd um byrjunaratriðin í þess- um efnum, hvað þá meira. Enginn skilji orð mín svo, að ég segi þau núverandi kennurum til ófrægðar, því ég er sannfærður um, að þeir hafa flestir gert og gera eins og þeir hafa bezt vit á; en þar sem þeir hljóta að vera jafnfávísir nemendunum eða fram 1 Vigg° Sanne; Om Sangundervisning i Almueskolen, bls. 13.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.