Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 62
 142 höfum svo margsinnis áður í riti voru bent á, hvílíkan andlegan fjár- sjóð sögur þessar hafa að geyma, að það væri að bera í bakkafullan lækinn at rita nokkur írekari meðmæli með þeim. GUÐM. GUÐMUNDSSON: GUÐBJÖRG 1 DAL (kvæði). Rvík 1902. Kvæði þetta segir frá ungri upprennandi blómarós, sem verður sullaveik, þegar hún er orðin hálfþrítug. Foreldrar hennar leita læknis og hann segir, að meðul komi að engu haldi; það eina, sem dugi, sé holskurður. En hann vilja foreldrarnir með engu móti leyfa og láta lækninn eiga sig, en senda til »hómópata« og fá hjá honum ósköpin öll af meðalagutli, sem hann selur dýrum dómum. En henni batnar ekkert, heldur veikist æ meira og rneira, þó hómópatinn sitji yfir henni í marga mánuði. Þegar hún er kominn í 'andlátið, er læknirinn aftur sóttur, en þá er alt um seinan og stúlkan deyr. Tilgangur kvæðisins er að opna auga almennings fyrir réttari skoðun á sullaveikinni og þeirri aðferð, sem beita verði gegn henni, og er það vel til fallið, að skáld hefir tekið sér það fyrir hendur, því skáldið á miklu hægra með að ná eyra alþýðunnar en vísindamaður- inn. En þvl miður er hætt við. að áhrif þessa kvæðis verði þó ekki mikil, jafnlauslega og hér er farið með efnið. Kvæðið er að vísu ákaflega lipurt og smellið. En til þess að það hefði fyllilega átt að ná tilgangi sínum, hefði það þurft að koma margfalt átakanlegar við tilfinningalíf manna, vera miklu lengra og útmála með skáldiegu afli bæði þjáningar stúlkunnar og sálarangist foreldranna, þegar þau sáu, hve hraparlega þau höfðu látið leiðast af villuljósi vanþekkingarinnar í stað þess að hlíta þegar sannleiksljósi vísindanna, sem afl dauðans eitt gat knúið þau til. STEFÁN STEFÁNSSON: NORÐLENZKIR SKÓLAR. (Sérpr. úr »Norðurl.« 1902). 1 ritgerð þessari er mjög fróðlegt yfirlit yfir sögu norðlenzku skólanna og settar fram skynsamlegar tillögur um fram- tíðarfyrirkomuleg þeirra Vill höf. hafa einn öflugan menningarskóla á Akureyri, sameiginlegan fyrir karla og konur, og sé hann ’jafnframt hússtjórnarskóli. Það er enginn efi á því, að skólamálum Norðlend- inga mundi miklu betur borgið með þessu móti, og hefðu menn átt að taka þetta til rækilegrar íhugunar, áður en menn aftéðu nokkuð um endurreisn Möðruvallaskólans og framtíðarfyrirkomulag hans. Það var ófyrirgefanlegt bráðlæti af aukaþinginu síðastliðið sumar, að taka nú þegar ákvörðun um þann skóla, rétt áður- en farið er að taka öll mentamál vor til rækilegrar íhugunar og endurskoðunar. TÍÐINDI FRÁ KIRKJUÞINGI. 18. ársþing hins evang.-lúth. kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi, haldið að’Garðar, N. D., 21.— 27. júní 1902. í bæklingi þessum, sem er 42 bls. að stærð, er glögt yfirlit yfir gjörðir þingsins og skýrsla um hag og starfsemi kirkjufélags- ins. í því eru nú 34 söfnuðir með rúmum 6000 manna og eignum, er nema rúmlega 41000 dollurum. Kirkjufélagið hefir nú fengið skip- aðan íslenzkan kennara i íslenzku við Wesley Gollege í. Winnipeg, og komið því til leiðar, að íslenzka er nú viðurkend sem prófnámsgrein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.