Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 65
um. En þetta eru alt smámunir. Þýðingin er, eins og ég hefi áður tekið fram, yfirleitt einkar-nákvæm og vönduð að öllum frágangi. Með Jóhannesar guðspjalli er lokið þýðingunni á öllum guðspjöll- unum. Þau eru seld sérstök, og verð hvers þeirra er aðeins 10 —15 aurar. Hvert heimili á íslandi ætti auðvitað að kaupa smákver þessi. Því nokkur ár hljóta að líða, áður en öll ritningin kemur út í nýja íslenzka búningnum sínum. f’eir menn, sem vinna að íslenzku þýðingunni á gamla og nýja testamentinu, eiga beztu þakkir skildar fyrir allan starfa sinn. Það væri óskandi, að alþingi í sumar sæi sér fært að veita íslenzka biblíu- félaginu ríflegan fjárstyrk til þýðingarinnar, og vonandi, að það verði. SKÝRSLA UM PRESTASKÓLA ÍSLANDS skólaárin 1897— 1898, 1898—1899, 1899—1900, 1900—-1901, 1901—1902. Reykja- vík 1902. Skýrsla þessi, sem nær yfir 5 skólaár, er 20 blaðsíður að stærð. Hún er í 8 köflum. í 1 kaflanum er getið um 50 ára afmæli prestaskólans og há- tíðaliald, sem þá fór fram í skólanum (1. okt. 1897). í 2. kaflanum eru stúdentar á skólanum taldir upp. Þeir hafa verið 7—9 á ári hverju. 3. kaflinn er um kennara skólans og kensluna. Aðalkennarar skólans eru aðeins þrír: lect. theol. síra Þórhallur Bjarnarson (for- stöðumaður skólans), síra Jón Helgason og síra Eirikur Briem. Kensl- unni er svo raðað niður, að á hverjum 3 árum er farið yfir alt það sem á að lesa, samkvæmt reglugjörð skólans. Að vöxtunum til er það miklu meira verkefni, en guðfræðiskennarar við háskólann í Höfn leysa af hendi á jafnlöngum tíma. Prestaskólinn hefir yfirleitt aldrei átt betri og kostgæfnari kennara en um þessar mundir. Þeir Ieysa rösklega og vel af hendi margbrotin og yfirgripsmikil störf. í 4. og 5. kaflanum er skýrt frá fjárstyrk þeim, sem veittur er nemendum skólans, og sjóðum, sem eru í sambandi við skólann. Á þessum 5 árum hafa allir nemendurnir fengið húsaleigustyrk (80 kr.) og annan námsstyrk (upp að 200 kr.). Auk þess hafa sumir þeirra fengið styrk af vöxtum prestaskólasjóðanna. Styrkur sá, sem hver nemandi hefir fengið á ári, er frá 140 kr. til 330 kr. — Minningar- sjóður lectors Helga Hálfdánarsonar var í árslok (1901) 613 kr. 3 a. Verðlaunabækur, keyptar fyrir vexti þess sjóðs, hafa 4 stúdentar fengið. 6. og 7. kaflinn er um próf þau, sem haldin haja verið við skól- ann á þessum 5 árum. Tala þeirra stúdenta, sem tekið hafa próf í »forspjallsheimspeki«, er 21. Við þau próf virðast stúdentar frá presta- skólanum að hafa fengið yfirleitt hærri einkunnir en stúdentar frá læknaskólanum. — Á sama tíma hafa 11 kandídatar tekið embættis- próf í guðfræði við prestaskólann. 1 þeirra hefir fengið ágætis-einkunn, 4 fyrstu einkunn og 6 aðra einkunn. í 8. kaflanum er skrá yfir bækur þær, sem bókasafn skólans hefir féngið að kaupum eða gjöf 1897—1902. Safnið hefir aðeins 300 kr. til bókakaupa á ári. Fé það er eigi mikið, en vonandi verða þeir menn ávalt fleiri og fleiri, sem senda safninu bækur að gjöf. //. P. ----------- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.