Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 71
Sveitin min. Hlógu við mér hlíöar hýrra blómalunda í mætum morgunroða minna æfistunda þar, sem bernsku býli bygt á grænu leiti sást í sumarfagri sveit með ljótu heiti. Sá ég hvergi svífa svani’ á vængjum fegri, himinfugla hljóma hvergi yndislegri; sást á blómasafni sunnuglit í hvammi; ljósálfar sér léku í lækjadrögum frammi. Sumargræni salur, sé ég þig í anda; þínir fast á foldu fjallaveggir standa, heiöblár himinn yfir, hlið er stórt á salnum út að vesturægi, op á fjalladalnum. Máluð mjallahvítu mín er höll á vetur, ritar máni á mjöllu margbreytt hulduletur, norðurblossar nætur niður þeyta gliti, himinblámi breytist boga regns í liti. Sól á vesturvegum varpar aftanljóma, inn um hallarhliðið hrindir geislablóma, dýfir svo í djúpið dýrum ljósafaldi, hægt þá hliði lokar húm með rökkurtjaldi. Sífelt svanir kveði, sveit, við þína voga, vaggi sér á vængjum vors í sunnu loga; blómsturrósa blöðum blær í hita svali, röðull ljósaröðum rinda liti og dali. Z. 7h.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.