Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 72
152 „Hinn þröngi vegur“. Hugsanir mínar cru eins og sandur á sjávarströnd: Pegar ég tek þœr í lófa minn, rennur hið fínasta burtu. — — — Fjötrað óp eru hugsanir mínar. Til hvers œtti ég að leysa þœr? — Er þá nokkurstaðar til klettur, sem berg- máli kall sálar minnar? — (i8qj). Eg hefi beðið mörg ár með sára, sterka þrá eftir nieiri þroska, mehi fagn- aði og meira Ijósi. Nú er hnignunin fyrir dyrum og ég get ekki beðið lengur. (1902). »Ég hefi fundið það!« I. Hvers vegna grætur þú vinur minn! Andlitsvöðvar þínir titra fyrir ofurvaldi sorgarinnar, og brjóst þitt rís og hnígur í ö.ldum hins þunga harms. — ? Að vísu er saga þín þung. Skarpleiki anda þíns var fyrirlit- inn og innileiki sálar þinnar fékk ekkert svar. En þetta er alt náttúrlegt. Og — hví grætur þú svo? ------Eg skal svara þér. — í æsku minni kom til mín mað- ur, lagði hönd á herðar mér og sagði: Fylg þú mér. Síðan fór ég víða um lönd; en ég losnaði aldrei við hönd hins stóra manns. Eg losnaði aldrei við hönd hins stóra manns — því ég elsk- aði hann; — of mikið til að kasta henni af mér, of lítið til að finna, hve hún var létt og mjúk. Og ég leitaði hjálpar annarra manna. En þar var enga hjálp að fá. Mennirnir gengu í tvo flokka, og annar þeirra sagði: Ger þú sem ég. Og hinn flokkurinn sagði: — hin sömu orð. Pó fór sína leiðina hvor og ég var -ver staddur en áður. Og ég gætti betur að, og sjá: I rauninni lutu báðir flokk- arnir hönd hins stóra manns: Annar í þrælsótta og uppreistar- anda og hinn — í uppreistaranda og þrælsótta. Pað var allur munurinn. — — Eg skal tala ljósar: Hinn stóri maður'var: Jesús Jósefsson; og flokkarnir vóru: kirkjan og frjálshyggjendur. Og kirkjan sagði: Jesús er guð. Og hún færði honum fórnir — alvarleg andlit og játningu varanna. En þegar til hags- muna einstaklingsins kom, þá dró hann fyrir gluggann og fór sína leið. Og frjálshyggjandinn sagði: Skynsemin er leiðtogi minn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.